Vikan


Vikan - 13.07.1999, Page 33

Vikan - 13.07.1999, Page 33
Öðruvísi hugmynd að skrifstofuvörum sem hæg- lega má búa til sjálfur og nota á heimilinu eða skrif- stofunni. Tilvalið fyrir skjalamöppur, mynda- albúm og myndaramma. Litlar körfur hafa nær endalaust notagildi. Þær eru sniðugar undir smábrauð, ferska ávexti og hnífa- pör. Setjið fallegan klút eða bréf- þurrku á botninn. Svona „picnic' körfur eru ómissandi í lautarferðir og þær skapa sér- staka sumartil- finningu. Bastkörfur eru sætar í barnaher- bergi undir stór leikföng og ágætis tilbreyting frá klunnalegum plastkössum. Ekki sakar að hafa einn stakan baststól í herberginu. Vikan 33 Stráhattar fara vel hvar sem er á heimilum. Það er hægt að hengja þá upp til skrauts inni í eldhúsi, stofu eða svefnherbergi. Þá má lika leggja í breiðar gluggakistur eða bókahill- ur. Vefjið rómantískum klút eða slæðu utan um hann til tilbreytingar. Baststólar setja alltaf skemmtiiegan svip á borð- stofuna. Stólar við borðstofu borð þurfa ekki endilega að vera keyptir í sömu verslun og borðið; þú getur skapað eigin stil meö því að hafa stólana úr öðrum efnivið en borðið. Villt blóm njóta sín mjög vel með basti.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.