Vikan


Vikan - 13.07.1999, Page 45

Vikan - 13.07.1999, Page 45
Eftir Gloriu Murphy. Þórunn Stefánsdóttir þýddi. hvað í málinu. Á morgun sæki ég um að fá leyninúm- er. Hún faðmaði hann að sér. Þú ert besti bróðir í heimi. Viktoría hafði hringt í Carol áður en hún ók bíl Millýar að leikskólanum og lagði honum bak við húsið. Nú var hún á leiðinni heim aftur, fótgangandi. Hún hefði getað tekið strætó, hann gekk til klukkan eitt, en hún var ennþá í uppnámi eftir bardagann við Millý og vonaði að göngutúrinn róaði taugarnar. Hún hafði lagt stolt sitt í skipulagningu og undirbún- ing og hélt að áætlunin væri fullkomin. En í kvöld hafði allt farið úr böndunum. Rósalía. Viktoría stansaði og lagði við hlustirnar. Hún var næst- um því komin heim þegar hún heyrði nafnið sitt hvísl- að í myrkrinu. Rósalía, þetta er ég! Hún sá einhvern standa í hliðinu. Það var Agnes Mills. Hvað ert þú að gera hér? spurði hún reiðilega. Ég bý hérna á móti. Vertu ekki hrædd Rósalía. Ég vil Vikan 45

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.