Vikan


Vikan - 13.07.1999, Síða 46

Vikan - 13.07.1999, Síða 46
ekki gera þér mein, mig langar bara að tala við þig. Við eigum ekkert vantal- að. En ég veit sannleikann, Rósalía. Þú þarft ekki að þykjast lengur, ég veit að þú ert... Þú ert geðveik! Þú getur treyst mér Rósal- ía. Ég skal varðveita leynd- armálið. En hvað er að sjá þig? Það blæðir úr vörinni á þér. Og andlitið á þér er eins samt tók Rusty eftir mar- blettunum og skrámunum sem hún hafði fengið þegar hún slóst við Millý. Hvað kom fyrir? spurði hann. Hún benti í áttina að stig- anum. Ég datt um laust þrep. Hvaða þrep? spurði hann. Ég skal laga það í hvelli. Ekki vera að eyða tíman- um í það. Það getur beðið þar til leikherbergið er tilbú- ið. Ég gæti mín bara betur Þetta er allt í lagi, sagði Viktoría og fór fram úr rúm- inu. Hún var klædd í svartan slopp. Við erum nú einu sinni fullorðið fólk, bætti hún við brosandi. Rusty tvísté á gólfinu. Ég ætlaði að líta á gluggann, sagði hann. Sjáðu. Hún gekk að glugg- anum og reyndi að opna hann. Hann gætti sín að horfa ekki á hana meðan hann Ekki vera hrædd Rósalía, sagði hún blíðlega. Hann elskar okkur. Ég veit að hann elskar okkur. Hún var viss um að Rusty hefði ekki viljað notfæra sér aðstöðuna. Þau höfðu nú aðeins þekkst í nokkra daga. Tilhugsunin um hvernig hann hafði kysst hana fyllti hanalöngun en hún sá að hún yrði að fara varlega. Hún mátti ekki hræða hann í burtu. Hann varð að klára og þú hafir lent í slagsmál- um. Hvað gerðist eiginlega? Ég heiti Viktoría, hrópaði Viktoría móðursýkislega og hljóp í burtu. Það var komið fram yfir miðnætti en Rusty gat ekki sofnað. Ótal spurningar, sem hann átti engin svör við, héldu fyrir honum vöku. Innst inni átti hann erfitt með að trúa því að einhver hefði reynt að skaða systur hans á skautasvellinu. Það hlaut að hafa verið óvilja- verk. En hver var alltaf að hringja í hana? Honum létti þegar hún sagði að það væri einhver kona. Það hefði ver- ið alvarlegra hefði það verið karlmaður. Hann bylti sér í rúminu. Og svo þetta með Bobby - og Sam. Hvað var eiginlega á seyði? Viktoría málaði sig vand- lega morguninn eftir, en þangað til. Þú ræður. Hann gekk að kjallaradyrunum en hún stöðvaði hann. Ég get ekki opnað svefn- herbergisgluggann, sagði hún. Þú vildir kannski vera svo vænn að kíkja á hann. Mér finnst svo vont að geta ekki sofið við opinn glugga. Rusty kinkaði kolli. Viltu að ég geri það núna? Eftir svona hálftíma. Fyrst ætla ég að fara í sturtu og klæða mig því ég verð að skreppa út. Ég verð líklega farin þegar þú kemur upp. Það er herbergið hægra megin við stigann. Rusty fór niður í kjallar- ann. Klukkutíma síðar mundi hann eftir gluggan- um. Hann lagði verkfærin frá sér og fór upp. Hann var svo viss um að hún væri ekki heima að hann gekk beint inn. Fyrir- gefðu, sagði hann vandræða- legur. Ég ætlaði ekki... ég hélt að þú... reyndi að opna gluggann. Það er eins og glugginn hafi verið negldur aftur, ekki satt? Hún stóð þétt upp við hann og allt í einu losaði hún beltið sem hélt sloppn- um saman og lét hann falla á gólfið. Hann missti stjórn á sér, tók um brjóstin á henni og hún þrýsti sér að honum. Rusty, hvíslaði hún. Hann kyssti hana og ýtti henni niður í rúrnið. Já, stundi hún, já! Þá kom hann auga á brúð- una. Hún lá við hliðina á honum á koddanum og horfði á hann tómum, blá- um augum. Hann reisti sig upp og flýtti sér fram úr rúminu. Mér þykir það leitt, sagði hann rámri röddu. En við skulum vera skynsöm og gera ekkert sem við komum til með að sjá eftir síðar. Viktoría lá hreyfingarlaus í rúrninu þar til hurðin lok- aðist á eftir honum. Svo sneri hún sér að brúðunni. leikherbergið. Eitt augnablik leyfði hún sér að leiða hugann að því hvort hún væri að blekkja sjálfa sig, kannski kærði hann sig ekkert um hana. Ef það var tilfellið kæmi hann til með að fá sömu meðferð og þau hin. Þá neyddist hún til þess að bjóða honum í veisluna. Viktoría sat við símann með svörtu bókina opna fyr- ir framan sig. Er þetta Rox- anna Miller? Já. Þá hef ég hringt í rétt númer. En ég þarf ekki á neinni hjónabandsmiðlun að halda, sagði konan og flissaði. Við störfum um allt land, sagði Viktoría. Og þú verð- ur að viðurkenna að aðlað- andi kona eins og þú hefur ekki mikla möguleika á að finna rétta mannsefnið í smábæ eins og Bradley. Hvernig veistu að ég er 46 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.