Vikan


Vikan - 08.08.2000, Blaðsíða 40

Vikan - 08.08.2000, Blaðsíða 40
Þessi uppskrift er fyrir pær sem hafa hekiað áður. ifni: Heklunál no. 1,25 PETRA heklugam no. 8 frá DMC, fæst í 100 g hnotum. Fyrir gardínu eins og á mynd parf: 200 g af DMC PETRA heklugarni nr. 8 130 x 250 sm hvítt hörefni/gardínuefni. Tilbúinn er gardínuvængurinn u.þ.b. 118 x 250 sm. Styttingar: Loftlykkja LL - Fastalykkja FL - Tvöfaldur stuðull TST- Keðjulykkja KL - Stuðull ST Takkablúnda: 3 ll, l KL í fyrstu ll. DÚIIa: Byrjið í miðjunni eins og sýnt er á teikningunni. Fytj- ið upp 8 LL, tengið í hring með KL. Fylgið teikningunni. Endið á að hekla einn hring með takka- blúndu eins og sýnt er á stóru teikningunni. Gardínukanturinn er gerður úr 7 dúllum sem eru heklaðar saman eftir á með takkablúndunum (sjá teikningu). Smá- blómin eru hekluð síðust til að fylla upp í tómarúmið á milli dúllnanna. Frágangur á gardínuvæng: Pressið dúllukantinn vel. Faldið löngu hliðarnar á gardínu- efninu (hafið u.þ.b. 1,5 sm breiðan fald). Setjið heklaða kant- inn neðst á gardínuefnið og festið niður með títuprjónum (sjá teikningu). Þræðið vel niður og saumið í saumavél með þéttu sikksakkspori. Klippið efnið, sem kemur niður á hekluðu dúllurnar, frá. Hekluaðferðir: KL = keðjulykkja LL = loftlykkja FL (FP) = fastalykkja(fastapinni) ST = stuðull/stólpi TST = tvöfaldur stuðull/stólpi Picot = takki (Takkablúnda) Dökk píla: Byrjið/festið garnið. Ljós píla: Slítið frá. Tóm rúða: 1 stuðull, 3 loftlykkjur, hoppa yfir 3 lykkjur, 1 stuðull Fyllt rúða: 5 stuðlar. Góða skemmtun ! Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.