Vikan


Vikan - 08.08.2000, Blaðsíða 25

Vikan - 08.08.2000, Blaðsíða 25
o o c „Skólanefndin“ samankomin. Frá vinstri er Gunn- hildur, þá Sigríður og loks Anna. ómetanlegur og að fram- kvæmdin öll er mikið til hennar og starfsmanna skrif- stofunnar sem bandalagið rekur.“ Staðsetning Leiklistarskól- ans á Húsabakka í Svarfað- ardal hefur reynst vel. Það er löng leiklistarhefð á Dalvík og það var fyrir tilstuðlan Kristjás Hjartarsonar, fyrr- verandi formanns bandalags- ins, staðarhaldara á Húsa- bakka og félaga í leikfélag- inu á Dalvík, sem skólinn var fyrst settur þar. Upphaflega var hugmyndin sú að láta skólastarfið fara fram á ólík- um stöðum milli ára en eins og „skólanefndin“ segir tók fólk ástfóstri við Húsabakka. „Við höfum leitað að stað sem við fáum á góðum kjör- um en ekki fundið neitt betra. Þeir sem hafa verið þarna eru mjög sáttir að hafa skólann alltaf á Húsabakka. Það ger- ir Svarfaðardalurinn og þrengslin. Við þau skapast skemmtileg stemmning og fólk kynnist mjög vel.“ Nem- endur eru um fimmtíu í hvert skipti og eru yfirleitt um tólf nemendur á hverju nám- skeiði. Aldurstakmark er 18 ár inn í skólann og nám- skeiðsgjald er 35 þúsund krónur, þá er fæði og húsnæði innifalið. Gunnhildur, Anna og Sig- ríður segjast ánægðar með sig þegar þær taka það fram að lokum að í haust séu „gamlir“ nemendur leiklistarskólans að fara í leiklistarskóla í Bret- landi. „Það sýnir að skólinn er fyrir alla og hvað hann gerir gott fyrir áhugafólk um leik- list. Við erum afskaplega stoltar af honum og hann hef- ur verið mikil lyftistöng fyrir bandalagið." Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.