Vikan


Vikan - 08.08.2000, Blaðsíða 51

Vikan - 08.08.2000, Blaðsíða 51
Hreinsandi næturlína f rá Lancome Feit húð þekkist á gljáanum á kinnum, enni, höku og nefi. Húðin er þykk og frekar gróf og litarhátturinn verður oft dauf- ur og án ljóma. Orsök þessa getur verið offramleiðsla fitukirtla vegna ójafnvægis hormóna í líkamanum. Umframfita stíflar svitaholurnar og eðlileg bakteríuflóra húðarinnar spillir fit- unni og breytir henni í fitusýrur sem geta valdið bólgum. Til þess að vinna gegn þessu verður að sjá til þess að svitahol- urnar séu hreinar, bakteríumyndun í lágmarki og dregið sé úr bólgumyndun með því að róa húðina. Húðin þykknar þeg- ar umframfita situr sífellt á yfirborði hennar og þekur horn- frumurnar. Eðlileg flögnun húðarinnar verður því minni og litarhátturinn verður daufari. Á næturnar verður húðin ekki fyrir ytri áreitum í sama mæli og yfir daginn. Frumendumýj- un er tvisvar til þrisvar sinnum öflugri og fituframleiðslan minnkar um 30%, þess vegna nýtast virk efni húðinni mun betur en yfir daginn. Nóttin er því ákjósanlegur tími til að vinna gegn vandamálum húðarinnar. Lancöme hefur nú sent frá sér Contrðle Nuit sem er næturlína sem hjálpar við að koma á jafnvægi í feitri húð svo hún öðlist heilbrigði og ferskleika. NormalineTM er nætur- krem með einstaklega virka samsetn- ingu. Virkni þess er þríþætt, kremið kemur reglu á fituframleiðslu, vinnur gegn bakteríum og dregur saman svitaholurnar. Prófanir hafa verið gerðar sem sanna þetta og silica micro-spheres, sem eru örsmáir svampar holir að innan sem drekka í sig fituna á yfirborði húðarinnar, full- LANCÖMl P A R 1 S P I'UR NTRÖLE LANCOME 1» PUR ONTRÖI.E ! IYDRA ( (>NTRÖBE G 125 ml komna NormalineTM kremið. Capriloyl salisílsýra er hluti af nýju Contróle Nuit línunni og hefur mild og örvandi áhrif á flögnun húðarinn- ar og virknin er sérlega mild vegna þess að efnið vinnur ekki beint á húð- frumunum sjálfum heldur bindingum þeirra. Ilmurinn af línunni er samsett- ur úr hvítum rósum, bláum lótus, sítrónum og mandarínum. Áhrifin eru róandi og andlitsvöðvarnir slakna strax. Hlaupkennt kremið hefur auk þess afar fíngerða áferð og hverfur strax inn í húðina. E7AÍÖPC: Emporio frá Armani frábær ilmur EMPCHOmRMANI °Sf*?«M*. w/a/he >' 1. Emporioilmurinn l'rá Armani var fyrst kynnlur hér ;í landi fyrir tveimur árum en hefur síð- an notið geysilegra vinsælda. Ilmurinn er eins og allt l'rá Armani þrunginn glæsileika. cin- faldleika og fullkomnun. Armani hannaði ilminn l'yrir l'ólk sem kann að meta líl'sþæg- indi, eru orkumikið, lífsglatt, nýtur þess að hreyfa sig og taka virkan þátt í líl'inu. í cinu orði sagt ilmur l'yrir nútímafólk. Siðfágun og heimsmennska einkenna Armani og allar hans vörur. Emporio Ellc cr ilmurinn hcnnar, ilm- ur scm geisla al' náttúrulegum kynþokka, scið- andisambandaf blóma-ogkryddilmi mcðfín- gerðum austurlcnskum blæ. Emporio II cr ilm- vatniö hans og scgir konunni strax að þarna l'cr karlmaður scm hcillasl al' nýjungum en er samt árciðanlegur, farsæll í starfi og lcik og l'ullui atorku. Ilmvatniðergræntmeðfáguðum iðarilm og líkt og ávallt gcrist þcgar hannað- ar cru sérstakar ilmvatnslínur fyrir bæði kon- ur og karla ciga þessi tvö ilmvötn sérlega vel I saman að því lcyti að kona scm hcillasl af 1 Emporio Ellc kann að mcta Emporio II. Vikan 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.