Vikan


Vikan - 08.08.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 08.08.2000, Blaðsíða 63
ast vel. Hrúturinn 21. mars - 20. apríl Þú þarft að taka ákvöröun í þessari viku en ert varla tilbúin(n) til þess. Leitaðu aðstoðar hjá þér reyndara fólki og þá mun þér farn- Nautið 21. apríl - 21. maí Þér býðst eitthvað sjaldgæft þessa viku og þú ættir að íhuga vel að taka því. Skapið verður gott og þér mun verða verulega skemmt einhvern tíma seint í þessari viku. Tufburinn 22. maí - 21. júní Letin er aftur að taka völdin. Gættu þín! Þú hefur of mikið að gera núna og vilt fresta því sem þér líkar ekki en það er ekki rétta leiðin. Taktu vítamín, hresstu þig við og axlaðu byrðamar! Krabbinn 22. júní - 23. júlí Þú ert mjög jákvæð(ur) og bjartsýn(n) núna og lætur ekki smámuni raska ró þinni. Bjóddu heim gestum og þiggðu heimboð sem þér berast. Ljónið 24. júlí - 23. ágúst Einhver sem þú þekkir vel er að flytja eða yfirgefa þig á einhvern hátt. Þú gætir fundið til einmanaleika, en þú veist þó að þetta er öllum fyrir bestu og nærð þér fljótt. Meyjan K 24. ágúst - 23. september Hvert furðulega atvikið rekur annað þessa dagana og þú átt oft eftir að verða hissa í þessum mánuði. Hikaðu ekki við að nota öll tækifæri til að hagnast í þessari viku. Uogín 24. september - 23. október Þú ert aðeins að jafna þig eftir eitthvert atvik í fortíðinni og ættir að einbeita þér að því. Haltu þig nálægt vatni þessa vikuna, vatn kyrrir anda þinn og gefur þér orku. Sporðdrekínn 24. október - 22. nóvember Það er mikið flakk á þér um þessar mundir og þér finnst stundum eins og það taki því varla að setja bíllyklana í vasann! Láttu það ekki draga þig niður, það mun margt skemmtilegt gerast á ferðum þínum. Bogmaðurinn 23. nóvember - 21. desember Þú gætir þurft að beita valdi í þessari viku andlegu eða líkamlegu. Fólk í kringum þig gengur hart að þér og þú þarft að verja þig og þína nánustu. Steingeitin 22. desember - 20. janúar Þér finnst þú vera á hraðri siglingu upp á við núna og það er alveg rétt hjá þér. Þú ættir samt að reyna að skilgreina betur markmið bín áður en þú gefur allt í botn. Annars gæt- ir þú eytt orku til einskis. Vatnsberinn . Jk 21. janúar - 19. febrúar Heilsan er eitthvað að stríða þér og þú ert ekki eins úthaldsgóð(ur) og venjulega. Láttu skoða þig og farðu síðan að ráðum þeirra sem vilja þér vei. Gættu líka að mataræðinu. Fiskarnir 20. febrúar - 20. mars Það situr einhver púki á öxlinni á þér núna og reynir að spilla milli þín og einhvers sem er þér nákominn. Stundum þarí að hvíla vin- skap til að skerpa á honum. Eg hef svo miklar áhyggjur afMíu og Bibba r 4»! Hvernig á maður að hætta að hafa áhyggjur af þeim? *?.« " Ég ætla ekki að segja hvað ég hef miklar áhyggjur af henni Amtsbókasafnið á Akureyri IIIIIIIIIIIIIIIIII 03 591 287
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.