Vikan


Vikan - 08.08.2000, Blaðsíða 60

Vikan - 08.08.2000, Blaðsíða 60
Sumarleikur Uikunnar og Samvinnuferða - Landsýnar inn fagri og rómantíski bær Peguera hefur stund- um verið kallaðurveðurperla eyjarinnar Majorka. ^ Bærinn er sérstaklega hreinlegur og aðlað- andi og býður upp á allt það sem kröf uharðir sól- ardýrkendur geta hugsað sér. Peguera stend- ur við fallega klettavík, umvafinn einstakri náttúrufegurð skógi vaxinna fjallshlíða. Bærinn hefur löngum verið uppáhaldsstað- ur listamanna og_ber þess merki með sitt fágaða yfirbragð. Allt frá því á 14. öld hefur hann verið sumarleyfisstaður yfir- stéttarfólks frá Evrópu. Sérstaða Peguera felst í því að bærinn er sérstök bla sveitaþorps og fjörmikils baðstrandarbæjar. Yfirstaðnum rík- ir friðsæld og fágun, en þegar kvölda tekur, tekurvið ið- andi næturlíf með fjölda skemmtistaða og veitingahúsa. Strendur Peguera eru aðgrunnar og hreinar og þar er góð aðstaða til alls kyns leikja og íþróttaiðkunnar. Baðstrend- urnar liggja í skjóli fjallanna Galatzo, Na Mario og Garaffa sem mynda þar einstaka veðursæld og náttúrufegurð. íþróttaaðstaða á Peguera er frábær, fimm golfvellir eru í b og þar er nýtt og.glæ_silegt íþróttahús þar sem hægt er að stun arð, tennis, leikfimi, pílukast og bogfimi svo eitthvað sé nefnt. Hótelin bjóða einnig upp á alls konar skemmtidagskrá og bryd upp á ýmsum upþákomum frá morgni til kvölds svo það ætti a> vera nóg við að vera á Peguera. Vestur af Peguera er ein fallegasta vík Majorka, Cala Fom- ells. Þar er náttúrufegurðin einstök og útsýnið stórbrotið og gaman er að skoða þar hvítkölkuð húsin sem eru í ein- stöku uppáhaldi hjá kvikmyndaframleiðendum. Palma, höfuðborg Majorka, er í aðeins um 20 km fjarlægð frá Peguera svo það er sjálfsagt að koma þar við, skoða stórborgina og njóta þess sem hún hefur upp á að bjóða, svo sem góðar verslanir, lífleg torg og þröngar götur með skemmtilegu ¦ ¦tfÉtttfl mannlífi og litlum veitingahúsum. ¦¦ ¦¦ Vertu með Svaraðu fimm auðveldum spurn- ingum og pú gætír komist til Peguera í haust - frítt. í næstu fjórum tölublðð- um munu spurningar númer 2-5 birtast suo nú er að byrja að safna beím saman. Dregið uerður í Sumarleiknum 26. ágúst Fjórða spurning: Huað eru margir golfuellir á Peguera? Safnið saman suörunum uið öllum fimm spurn- ingunum og sendið okk- ur fyrir 26. ágúst, merkt nafni, kennitölu og símanúmeri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.