Vikan - 08.08.2000, Blaðsíða 22
Texti og myndir Sigríður Víðis Jónsdóttir
Ég man eftir Puí þegar ég
lærði um andheití sem barn
í skóla. Við skólaborðið sat
ég nagandi blýantinn og
braut heilann iengi um hvert
væri andheitið við „fátækur".
Á endanum gafst ég upp og
spurði kennarann. fltvik
betta rifjaðist upp fyrir mér
á ferðalagi mínu um Zambíu
fyrir nokkru. Þar hafði ég
svarið ijóslifandi fyrir
augunum á mér og í betta
skipti burfti ég ekki að
spyrja. Eða hvað, var betta
svona einfalt?
sinni sem hún rekur en hún
sérhæfir sig í safaríferðum.
Síðan fyrirtækið opnaði fyrir
sex árum hefur verið nóg að
gera og umsvifin sífellt að
aukast. í landi þar sem hvítir
eru í flestum lykilstöðum,
meirihluti svartra eru bændur
og meðaltekjur íbúa ekki
nema tvöhundruð
bandarískir dollarar á ári
(u.þ.b. 15000 krónur) er staða
hennar athyglisverð. Hún og
maðurinn hennar eru
nefnilega bæði svört. Þegar
við sýndum áhuga okkar
færðist hún öll í aukana og
hóf að segja okkur frá
umsvifum eiginmannsins en
hann rekur hótel og
veitingastað. Hún vildi síðan
endilega sýna okkur húsið
sem hún er að byggja og um
þaðbilaðflytjainní. Þarmeð
náði hún í nýja BMW-inn sinn
og með tónlistina í botni
keyrðum við á áfangastað.
Meðfram veginum sáum
við gangandi fólk, enda bflar
í landinu fáir. Flestar konur
báru böggla og brúsa á
höfðinu og sumar höfðu auk
þess eitt eða fleiri börn
hangandi utan á sér. Inni á
milli akranna grillti í strákofa
og börn að leik. Flestir sem
við sáum voru ekki í skóm.
Þegar við keyrðum upp að
húsinu seig hakan á okkur
niður á bringu. Við okkur
blasti feiknastórt hvítmálað
hús með stórri verönd,
rimlum fyrir gluggum og
undurfögrum garði. Fyrir
þremur árum, þegar
Elizabeth keypti jörðina var
ekkert á henni nema grjót en
Hvorki mig né
ferðafélaga minn
grunaði hvað við
áttum í vændum
fyrsta daginn okkar í Zambíu
í Afríku. Við höfðum gist í
strákofa á tjaldstæði við
höfuðborgina Lusaka og
vorum að bíða eftir hópnum
sem við ætluðum að ferðast
með upp til Kenía. Þar sem
við sátum og nutum
veðurblíðunnar kom að máli
við okkur ung kona. Hún
talaði ágætis ensku og kynnti
sig sem Elizabeth. Henni
fannst mikið til um að við
kæmurn svona langt að og
vildi endilega bjóða okkur í
glas. Við fengum engu um
ráðið þó klukkan væri ekki
nema hálftólf að morgni.
Elizabeth sagði okkur afar
stolt frá ferðaskrifstofunni
22 Vikan
Ríkur fátæklingur
eða fátækur
auðjöfur?