Vikan - 08.08.2000, Qupperneq 60
Sumarleikur Vikunnar og Samvinnuferða - Landsynar
í næstu fjórum tölublöð
um munu spurningar
númer 2-5 birtast suo
nú er að byrja að safna
beim saman. Dregið
verður í Sumarleiknum
26.ágúst
Hvað eru margir
golfvellir á Peguera?
Safnið saman svörunum
við öllum fimm spurn-
ingunum og sendíð okk-
ur fyrir 26. ágúst, merkt
nafní, kennitölu og
símanúmeri.
inn fagri og rómantíski bær Peguera hefur stund- j
um verið kallaður veðurperla eyjarinnar Majorka.
Bærfnn er sérstaklega hreinlegur og aðlað- Æf
andi og býður upp á allt það sem kröfuharðir sól-
ardýrkendur geta hugsað sér. Peguera stend- f J
ur við fallega klettavík, umvafinn einstakri náttúrufegurð skógi rnljáfl
vaxinna fjallshlíða. Bærinn hefur löngum verið uppáhaldsstað-
ur listamanna ogirer þess merki með sitt fágaða yfirbragð.
Allt frá því á 14. öld hefur hann verið sumarleyfisstaður yfir-
stéttarfólks frá Evrópu.
Sérstaða Peguera felst í því að bærinn er sérstök blanda
sveitaþorps og fjörmikils baðstrandarbæjar. Yfirstaðnum rík-
ir friðsæld og fágun, en þegar kvölda tekur, tekurvið ið-
andi næturlíf með fjölda skemmtistaða og veitingahúsa.
Strendur Peguera eru aðgrunnar og hreinar og þar er
góð aðstaða til alls kyns leikja og íþróttaiðkunnar. Baðstrend-
urnar liggja í skjóli fjallanna Galatzo, Na Mario og Garaffa
sem mynda þar einstaka veðursæld og náttúrufegurð.
íþróttaaðstaða á Peguera er frábær, fimm golfvellir eru í bænum
og þar er nýtt og.glæsilegt íþróttahús þar sem hægt er að stunda bilj
arð, tennis, leikfimi, pílukast og bogfimi svo eitthvað sé nefnt.
Hótelin bjóða einnig upp á alls konar skemmtidagskrá og brydda
upp á ýmsum uppákomum frá morgni til kvölds svo það ætti að
vera nóg við að vera á Peguera.
Vestur af Peguera er ein fallegasta vík Majorka, Cala Forn-
ells. Þar er náttúrufegurðin einstök og útsýnið stórbrotið og
gaman er að skoða þar hvítkölkuð húsin sem eru í ein-
stöku uppáhaldi hjá kvikmyndaframleiðendum.
Palma, höfuðborg Majorka, er í aðeins um
20 km fjarlægð frá Peguera svo það
er sjálfsagt að koma þar við,
skoða stórborgina og njóta
þess sem hún hefur upp á
að bjóða, svo sem góðar
verslanir, lífleg torg og
þröngar götur með skemmtilegu
mannlífi og litlum veitingahúsum.
Svaraðu fimm auðveldum spurn-
ingum og Uu gætir komíst til
Peguera í haust - frítt.
Vikari