Vikan


Vikan - 17.10.2000, Side 14

Vikan - 17.10.2000, Side 14
Umsjón : Jóhanna Harðardóttir Það er mun auðveldara að snyrta neglurnar á öðrum en sjálfri sér. Það getur verið býsna snúið fyrir mjög rétt- henta manneskju að snyrta vel hægri hönd- skemmtilegt fyrir þá sem er að snyrta og skipta síðan um hlut- verk þegar önnur er búin að fá snyrtingu. Aðalatriðið er að láta fara vel um sig á meðan. Hér eru góðar leiðbein- ingar til að fara eftír: Byrjið á að hreinsa gamalt naglalakk vel af nöglunum og ert af að mýkja naglaböndin svona rækilega. Nuddið góðum handáburði inn í hendurnar. Veljið hand- áburð sem þið þekkið og ykkur líkar vel. Ef þið eruð ekki viss- ar má t.d. prófa annaðhvort Clarins eða Trend því þessar tegundir henta mörgum konum mjög vel. Næst væri best að skola böndin. Vefðu síðan þunnri bómull utan um nagla- bandapinna og ýttu naglabönd- unum varlega upp. ATH: Notið aldrei skarpt verkfæri við að ýta upp naglaböndum. Sverfið nú neglurnar með góðri, mjúkri þjöl. Notið lang- ar, sveigðar strokur og styttið neglurnar eftir þörfum. Endið á því að sverfa neglurnar á hlið- ina og lakka neglurnar á fingrum hægri handar. Það sama gildir auðvit- að um örvhenta og vinstri höndina. Það er ekki bara þægi- legra að snyrta hendur og neglur þegar tvær hjálpast að, það er líka miklu skemmtilegra. Naglal dekur Safnið saman nagla- snyrtivörunum, veljið það besta frá báðum og gefið hvor annarri vandaða naglasnyrtingu heima. Tíminn sem vönduð naglasnyrt- ing tekur er alveg mátulegur til að ræða síðustu bíó- eða leik- húsferðina og rifja upp sameig- inlegar góðar minningar. Svo er líka hægt að lesa eitthvað bera góða, feita olfu bæði á neglurnar og naglaböndin. Ef þið eigið ekki naglabandaolíu má til dæmis nota Avena olíur eða fína olíu frá Body Shop. Látið olíuna ligga á í að minnsta kosti 15 mínútur áður en þið þurrkið hana af og berið nagla- bandakrem á naglaböndin. Flestar konur hafa mjög þurr naglabönd svo það veitir ekk- hendurnar upp úr mildum sótt- hreinsandi vökva (eins og gert er á stofum), t.d. Jessica Hand & Body Bath, eða þvo sér um hendurnar með mildri sápu. Ef notuð er sápa þarf að skola hendurnar vel undir rennandi vatni á eftir. Þurrkaðu hendurnar vel með mjúkum strokum og berðu aft- ur naglabandakrem á nagla- unum til að gefa þeim aukinn styrk. Nú ætti aftur að leggja hend- urnar í sótthreinsandi bað (sjá 3.) og bursta síðan yfir negl- urnar með mjúkum bursta til að fjarlægja alla fitu áður en nagla- lakk er borið á þær. Notið ann- ars vatn og milda sápu. Þerrið hendurnar og berið undirlakk á neglurnar. Velið 14 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.