Vikan


Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 16

Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 16
Þýðing og samantekt: Margrét V. Helgadóttir Ekkert lát virðist ætla að verða á vin- sældum sjónvarps- þáttanna um vinina sex úr samnefndum þáttum. Friends þættirnir hafa fyrir löngu síðan slegið öll vinsældamet. Leikararnir sex standa þétt saman og setja það sem skilyrði fyrir samn- ingaviðræðum að allir sem einn haldi áfram að leika í þátt- unum. Leikkonan Courteney Cox er afar vinsæl í hlut- verki Monicu og margir vilja halda því fram að þættirnir standi og falli með þessari smávöxnu, grönnu leikkonu sem lætur engan vaða yfir sig. Courteney Cox nálgast fertugsaldurinn en hún er fædd 15. júní árið 1964 í Alabama í Bandaríkjunum. Það er óhætt að fullyrða að hún beri aldur- inn vel enda ekki við öðru að bú- ast af einni vinsælustu leikkonu heims. Framfarir í læknavisind- um hafa eflaust hjálpað til við að gera hana unglega því leik- konan er ófeimin við að viður- kenna að henni finnist ekkert P -- - tugsaldri 16 Vikan Ir athugavert við að nýta sér þær: „Mér finnst ekkert athugavert við lýtaaðgerðir en ég á erfitt með að skilja fólk sem lætur gjörbreyta útliti sínu. Ég væri ekki tilbúin til þess að leggjast undir hnífinn í þeim tilgangi að láta breyta andliti mínu. Það ^ er ekki vegna þess að ég sé svona ánægð með útlit mitt heldur yrði ég svo hrædd um að eitthvað myndi mistakast!" Tattú er hluti af tískunni í dag og leikkonan er með slíkar skreytingar. „Ég var lengi með rós og hjarta á kálfanum en ég fékk leið á þeim og lét fjarlægja tattúin. Ég fæ fljótt leið á hlut- unum og þá hugsa ég með mér: „Af hverju í ósköpunum var ég að þessu?" Hippi með yöt í eyrum og víðar! i Courteney er yngst fjögurra systkina en foreldrar hennar skildu þegar hún var tíu ára gömul. Það tíðkaðist í hennar sveitað ungarstúlkurværu sæt- ar og fínar og færu eftir settum reglum, en það hentaði ekki „ ungfrú Courteney. Hún þótti hálfgerður uppreisnarseggur og varoft kölluðstrákastelpa. Hún vildi frekar vera úti að hjóla með bróður sínum en vera fínt klædd í dúkkuleik með systur sinni. Þegar hún var tíu ára lét hún setja göt í eyrun á sér og setti fleiri göt á líkamann þegar hún varð eldri: „Ég og vinkona mín vorum þær fyrstu í skólanum sem létum setja göt í eyrun. Við þóttumst vera hálfgerðir hipp- ar eða hreinlega bara viðundur." Courteney lét sér ekki nægja að láta setja göt á sig heldur setti hún permanent í hárið á sér aðeins 12 ára göm- ul. „Ég steikti á mér hárið I nokkur ár,“ segir hún. Courteney er mikil keppnis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.