Vikan


Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 38

Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 38
Texti: Þórunn S t e f á n s d ó 11 i r Ertu upptekin af því hvað öðrum finnst um þig? Ertu nógu sjálfsör- ugg til þess að láta álit annarra ekki stjórna gerðum þínum? Taktu þetta próf til þess að komast að því hvort þú þurfir að taka þig saman í andlitinu og herða á þér skrápinn. 1. Afgreiðslustúlkan í snyrtivöru- versluninni spyr hvort þér finnist ekki tími til kominn að þú breyt- ir um stíl. Hún býðst til þess að hjálpa þér að velja nýja liti. Þú öskureið út í vinkonu þína án þess að hún hafi hugmynd um hvers vegna? A. Einu sinni eða tvisvar, út af heimskulegum misskilningi af minni hálfu. B. Aldrei. C. Já, það kemur oft fyrir. 4. Þú og kærastinn þinn eruð uppgefin eftir ástríðufulla nótt. Um leið og þú ert að líða inn í draumalandið segir hann: „Þú slítur mér algjörlega út.“ Hvern- ig túlkar þú það? A. Ég elska hvað þú hefur mikla kynhvöt. B. Þú hagar þér eins og sveltur kynlífsfíkill. C. Ég vona að ég standi undir kröfum þínum. 5. Hvað finnst þér vinkona þín vera að gefa í skyn þegar hún spyr: „Eru þessir skór aftur komn- ir í tísku?“ A. Að skórnir séu gamaldags og púkalegir. B. Að hún haldi að skórnir séu splúnkunýir vegna þess að þú fylgist svo vel með tískunni. C. Að hún sé að benda þér á að skórnir væru best komnir í ruslatunnunni. 6. Yfirmaður þinn segist ekki hafa tíma til þess að lesa skýrsluna þína fyrr en í næstu viku. Þú hugsar með þér: A. Að hann sé óánægður með skýrsluna og hafi stungið A. Flissar og segin „Flver valdi þetta fyrir þig?“ B. Ert alsæl yfir því að hann hafi munað eftir deginum. C. Þakkar honum fyrir en getur ekki varist þeirri hugsun að líklega þyki honum þú hafa hræðilegan fatasmekk. 9. Þú hittir þann fyrrverandi í fyrsta skipti í langan tíma og hann segir þér að þú lítir „hraustlega" út. Hvað á hann við? A. „Ég er fegin því að við get- um átt vingjarnleg sam- skipti." B. „Ég sé að þú hefur leitað huggunar í ísbúðinni." C. „Þú lítur æðislega vel út en mér dettur ekki í hugaðsegja þér það.“ 10. Yfirmaðurinn þinn er ekkert að fela það að þú ferð í taugarnar á honum rétt áður en hann fer á fund með forstjóranum. Hvað dettur þér helst í hug? A. Að fundurinn fjalli um þig og það eigi örugglega að reka þig- B. Að það sé huggun fyrir yfir- manninn að hafa einhvern til þess að skeyta skapi sínu á áður en hann fer inn á hund- leiðinlegan fund meðforstjór- anum. C. Að það sé eitthvað mikið í gangi. FHver skyldi getað kjaft- að því í þig? STIGAGJÖFIN kröfurnarsem eru gerðartil þín. Þú verður að byggja upp sjálfstraustið. Næst þegar ein- hver segir eitthvað við þig sem þú veist að á eftir að valda þér hugarangri skaltu bjóða hon- um birginn. í stað þess að fara í varnarstöðu skaltu segja: „Ég skil ekki alveg hvað þú átt við. Getur þú útskýrt það nánar?" Með því að horfast I augu við hræðsluna lærir þú að greina á milli þess sem skiptir máli og þess sem er ekki þess virði að hafa áhyggur af. 8 til 15 stig Skynsöm sála Þú hefur vit á því að taka ekki erfið samskipti nærri þér, en þú átt það samt til að velta þér upp úr því hvað aðrir segja um þig. Þú hefur þolinmæði til þess hugsa þig vel um áður en þú tekur hlutina inn á þig og kannt að greina rétt frá röngu. Þegar kærastinn þinn gerir grín að þér í vinahópnum gerir þú þérgrein fyrir því hvenær hann er aðgrín- ast og hvenær hann er að reyna að gera lítið úr þér. Það er mik- ilvægt fyrir þig að umgangast fólk sem þorir að horfast í augu við þig og lifir samkvæmt því að sanngirni sé mikilvæg í mannlegum samskiptum. Þú ert nógu sterk til þess að ráða við erfiðar aðstæður og það er ólíklegt að þú lendir í þeirri að- stöðu að verða fórnarlamb slúð- urberanna. álítur sem svo að það sé vegna henni hálflesinni ofan í 1. A. 2 B. 1 C. 0 7 stig og undir þess að: skúffu. 2. A. 0 B. 1 C. 2 A. Þú lítir út fyrir að hafa staðn- B. Að það sé ekki hægt að ætl- 3. A. 1. B. 0 C. 2 Afskiptalaus sála að árið 1996. asttil þessað hann hendi öllu 4. A. 0 B. 2 C. 1 Þú lætur annað fólk þig litlu B. Flún fái prósentur af öllu því frá sér til þess að lesa skýrsl- 5. A. 2 B. 0 C. 1 varða, lifir í eigin heimi og krefst sem henni tekst að selja þér. una. 6. A. 1 B. 0 C. 2 lítilla svara frá umheiminum. C. Hún sjái að þú hefur gaman C. Að hann sé þegar búinn að 7. A. 2 B. 1 C. 0 Þú dokar sjaldan við til þess að af því að prófa það nýjasta á lesa skýrsluna og finnist hún 8. A. 1 B. 0 C. 2 grafast fyrir um hlutina og reyn- markaðnum. hræðileg. 9. A. 0 B. 2 C. 1 ir að forðast vandamálin sem 10. A. 2 B. 0 C. 1 verða á vegi þínum. Þess vegna 2. Þú ert á gangi meó kærastan- um þegar þú sérð óvenjufallegt barn. Þú getur ekki stillt þig um að segja að þú elskir börn. Hann hringir ekki um kvöldið eins og hann er vanur. Þú: A. Áttar þig ekki á mistökunum fyrr en vinkona þín bendir þér á þau. B. Ferð alveg í rusl - kannski þú hefðir ekki átt að minnast á börn. C. Óskar þess að þú gætir spólað til baka og sleppt þessari bjánalegu athugasemd. 3. Hefur þú einhvern tíma orðið 7. Fyrsta stefnumótið gekk frá- bærlega vei. Nú eru liðnir fimm dagar og hann hefur ekki hringt. Þú hugsar sem svo: A. Að hann hafi farið út með þér vegna þess að hann vorkenni þér en í rauninni finnist hon- um ekkert í þig varið. B. Að það sé ekki hægt að ætl- ast til að allir falli fyrir þér. Næsti! C. Að hann sé einfaldlega að láta þig svitna svolítið. 8. Kærastinn gefur þér kjól í af- mælisgjöf sem þérfinnst einfald- lega hræðilegur. Þú: Hvað segja stigin: 16 stig og meira Ofurviðkvæm sála Þú ert heltekin af öllum at- hugasemdum sem falla, hversu sakleysislega sem þær eru. Þú greinir allt niður í smæstu smá- atriði þannigaðoftátíðum jaðr- ar það við ofsóknaræði. Flvern- ig í ósköpunum dettur þér i hug að eyða svona miklum tíma í svona pælingar? Líklega er það vegna þess að þú ert haldin full- komnunaráráttu og ert stöðugt hrædd um að standast ekki koma hlutirnir þér oft óþægi- lega á óvart. Þú þarft að hafa at- hyglina í lagi til þess að skapa jákvæð tengsl við samferða- menn þína. Hlustaðu áður en þú talar og sýndu viðbrögð þeg- ar einhver gagnrýnir þig. í stað þess að yppa öxlum ef einhver hefur á orði að þú sért utan við þig og annars hugar skaltu biðja um nánari skýringu. Um leið og þú ferð að leggja eitthvað á þig til þess að ná sambandi við annað fólk, og láta það þig varða, muntu verða hissa á sjálfri þér að hafa ekki gert það fyrr. 38 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.