Vikan


Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 30

Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 30
Samantekt: Guðríður H a r a I d s d ó 11 i r Stjörnumerkí og klæðaburður ein í stórum og þægilegum bol enda sefur fólk í þessu stjörnumerki oft afskaplega órólega. Sérviska: Tískan er stundum ein heljarinnar mistök. Vinir þínir voru bara að þykjast þegar þeir hrósuðu indíána- stakknum þínum. Fegurð: Þú notar alltaf hend- urnar til að leggja áherslu á orð þín. Gættu þess að þær séu vel snyrtar og neglurnar lakkaðar. Krabbinn Ef þér líkar það sem þú sérð í speglinum ertu full sjálfs- trausts; deyfðu Ijósið og þú verður guðdómleg. Hafðu eng- ar áhyggjur, þú veist alltaf hvað klæðir þig best. Vertu með: Antíkskartgripi, sérstaklega þá sem hafa ver- ið lengi í fjölskyldunni. Ekki vera í: Neinu sem er of formlegt. Undirföt: Þú átt tvær tegund- ir, þá sem þú notar spari, t.d. þegar þú ferð til læknis eða út á iífið, og þá sem þú not- ar hina dagana. í rúminu: Þægileg náttföt (með smáslettum af súkkulaðidrykkjum á). Sérviska: Það er tvenntsem þú heldur mest upp á og geng- ur í því daginn út og inn. Ljónið Ljónin eru ekta Hollywood- stjörnur. Fötin þín eru einkenn- andi fyrir stund og stað. Þú ert eins og Madonna, þú veist hvernig þú átt að vekja athygli án þess að ofhlaða þig skarti. Vertu í: Öllu því sem vekur athygli, þósístístórumgervi- loðfeldi. Hrúturinn Þú verslar af hvatvísi sem leiðir til rafmagnaðs andrúms- lofts í klæðaskápnum þínum. Þérfinnstgaman að bera af öðr- um í klæðaburði og þú berst fram i rauðan dauðann á útsöl- um. Vertu í: Gallabuxum Ekki vera í: Fötunum sem þú fleygðir á gólfið í gærkvöldi. Undirföt: Þú ert glæpsamlega nýjungagjörn í vali á nærföt- um en það sem verra er, þú ert í þeim fínni á virk- um dögum og hvers- dagsnærfötunum um helgar. í rúminu: Þú ert með eyrnatappa því þú þarft Ekki vera í: Jogginggalla. Þótt þú sért mikið fyrir þægindi eru þettaekki klæðilegföt og ættu bara að notast í heilsu- ræktinni eða öðru slíku. Undirföt: Nærbuxur sem halda inni maganum eru mik- il blessun, finnst þér ekki? Farðu í líkamsrækt og kauptu þér síðan flott undirföt. í rúminu: Þú vilt ekki fara úr hvíta og mjúka náttsloppnum þínum. Sérviska: Hálsklútar með sígaunamynstri. Fegurð: Láttu undan veikleika þínum og kauptu þér ilmvatn fyr- ir hvert tilefni. Tvíburinn Þú færð fiðrildi í magann í hvert skipti sem Þú upp- Fegurð: Þú hefur við- kvæma húð og þarft að fara varlega í sól. Notaðu góða sól- arvörn. Hrutar eru glæsilegir í galla buxum. átta tíma svefn til að líta vel út. Sérviska: Þú ert óð í þjálfara ... Fegurð: Þú gerir þér upp veikindi og mætir ekki í vinnuna ef veðrið er leiðin- legt, baratil þessaðforða því að hárgreiðslan fari í klessu. Nautið Ekta nautskonur dýrka mjúk föt eins og úr kasmírull. Þú set- ur þægindi framar tískunni og vilt vera viss um að fötin klæði þig vel áður en þú kaupir þau. Vertu í: Sniðlausum og léttum fötum götvar eitt hvað nýtt í tísku- heiminum. Þú ert algjörlega háð nýjungum og tileinkar þér þær strax! Líf án nýjustu tísku finnst þér leiðinlegt. Vertu í: Því sem tískublöðin segja að sé það nýjasta og flottasta. Ekki vera í: Notuðum fötum af öðrum. Undirföt: Ef tískublöðin segja að þau eigi að vera utan yfir fötunum þá gerirðu það. í rúminu: Þú gætir sett ólymp- íumet í daðri en kýst að sofa Ekki vera í: Fleiri en einni teg- und dýramynsturs, það er hversdagslegt og hreint ekki flott. Undirföt: Efnisrýr. í rúminu: Þú sefur í þunnum, gegnsæjum náttkjólum og finnst annað ósæmilegt. Sérviska: Mikið hár og stór handtaska full af krítarkort- um. Allt verður að vera stórt. Fegurð: Þú eyðir miklum fjár- fúlgum í andlitskrem og vilt bara það besta. Meyjan Meyjur klæða sig vandvirkn- islega og allir smámunir skipta máli. Þú leggur áherslu á smá- atriði eins og krúttlegar tölur eða óvenjulega sauma. Þú munt aldrei fara úr húsi frá óstraujuð- um þvotti. Vertu í: Klæðskerasaumuð- um, íhaldssömum fatnaði. Ekki vera með: Vanþóknunar- svip. Áhyggjuhrukkur draga úr áhrifum fullkominna lína á fötum þínum. Undirföt: Nærbuxur og brjóstahaldarar eru I stíl og koma alltaf drifhvít og eins og ný út úr þvottavélinni. í rúminu: Með blekkjandi hæverskt bros á vör. Sérviska: Himinhái þurr- hreinsunarreikningurinn þinn. Fegurð: Hjá þér kemur hún að innan. Taktu vítamín fyrir neglur og hár. Vogin Enginn ber betur samsuðu ólíkra hluta og þú. Svörtu bux- urnar frá buxnadragtinni þinni og hvíti bolurinn ganga upp hjá þér. Vertu í: Svörtu buxnadragt- inni. Ekki vera: Alltaf í svörtu buxnadragtinni, gerðu stund- um mistök í klæðaburði. Undirföt: Þín verða að vera úr silki. í rúminu: Þú ert í Chanel 5 ilmvatni og engu öðru. Ófrumlegt en sexí. 30 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.