Vikan


Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 25

Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 25
SJÓNSKEKKJA Sjónskekkja kemur fram þegar hornhimna augans nær ekki jafnt í allar áttiryfir það. Slík skekkja veldur því að sjónin brenglast og fólk sér hluti í móðu eða þeir eru aflagaðir alveg sama í hvaða fjarlægð þeir eru. Mikil sjónskekkja er venjulega arfgeng. Hún kemur þá fram strax við fæðingu og helst eins það sem eftir er ævinnar. Minni háttar sjónskekkja get- ur hins vegar komið fram hvenær sem er ævinnar og er mjög algengur sjónkvilli. í mörgum tilfellum þarf fólk ekki á gleraugum að halda ef sjón- skekkjan er lítil. Tvær gerðir sjónskekkju Hægt er að skipta sjón- skekkjukvillum í tvo flokka. Annars vegar er um ræða sjón- skekkju þar sem öll hornhimn- an er jafnt aflöguð en hins veg- ar er um að ræða sjónskekkju nálægt þeim því augasteinarnir í þeim eru svo sterkir að þeir getaunniðáfjærsýninni uppað vissu marki. Ef barnið þjáist hins vegar af höfuðverk eða er latt við að lesa þótt það hafi gaman af bókum gæti það þó bent til þess að það sé það fjærsýnt að augun ráði ekki við það. Fjærsýni miðaldra Fjærsýni er einnig algengt meðal fólks á miðjum aldri sem hefur kannski haft fullkomna sjón framan af ævinni og því aldrei notaðgleraugu. (flestum tilfellum eru gleraugun einnig besti kostur fyr- ir miðaldra fólk sem er fjærsýnt, Aðgerðarget- urþó veriðþörf ef fjær- sýninermiögmikileða viðkomandi er rang- eygður eða mjög til- eygður. þar sem aflögunin nær ekki yfir alla hornhimnuna eða er ójöfn. Fyrri gerðin er algengari og auðveldari viðureignar. Einfald- ast er bara að fá gleraugu sem leiðrétta þessa aflögun og laga þar með sjónina. Ef aflögunin er hins vegar ójöfn þarf að laga hornhimnuna sjálfa. Það er yfirleitt annað hvort gert með skurðaðgerð þar sem skipt er um hornhimnuvef eða með hörðum linsum. Ef við- komandi þjáist af mikilli „ójafnri" sjónskekkju er líklegt að linsurnarséu ekki nógu góð- ar og skurðaðgerð sé því betri kostur. ÞÝSKAR FÖRÐU N ARVÖRU R Ekla augnhára- og augna- brúnalitur samanstendur af litakremi og l'esti (geli) seni er blandað saman á einu augna- líliki. Mjög auðveldur í notkun. Fæst í þremur litum og gefur frá- bæran árangur. Ilver pakki dug- ir í tuttugu litauir. Utsölustaðir apótek og snyrti- vöruverslanir. ATII. Núl FráTana Maskara Stone, þessi (svarti) gamli, góði með stóra burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnabrúnalitnum. TANA Cosmetics Dreifing: S. Gunnbjörnsson ehf. s.: 565 6317
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.