Vikan


Vikan - 17.10.2000, Síða 25

Vikan - 17.10.2000, Síða 25
SJÓNSKEKKJA Sjónskekkja kemur fram þegar hornhimna augans nær ekki jafnt í allar áttiryfir það. Slík skekkja veldur því að sjónin brenglast og fólk sér hluti í móðu eða þeir eru aflagaðir alveg sama í hvaða fjarlægð þeir eru. Mikil sjónskekkja er venjulega arfgeng. Hún kemur þá fram strax við fæðingu og helst eins það sem eftir er ævinnar. Minni háttar sjónskekkja get- ur hins vegar komið fram hvenær sem er ævinnar og er mjög algengur sjónkvilli. í mörgum tilfellum þarf fólk ekki á gleraugum að halda ef sjón- skekkjan er lítil. Tvær gerðir sjónskekkju Hægt er að skipta sjón- skekkjukvillum í tvo flokka. Annars vegar er um ræða sjón- skekkju þar sem öll hornhimn- an er jafnt aflöguð en hins veg- ar er um að ræða sjónskekkju nálægt þeim því augasteinarnir í þeim eru svo sterkir að þeir getaunniðáfjærsýninni uppað vissu marki. Ef barnið þjáist hins vegar af höfuðverk eða er latt við að lesa þótt það hafi gaman af bókum gæti það þó bent til þess að það sé það fjærsýnt að augun ráði ekki við það. Fjærsýni miðaldra Fjærsýni er einnig algengt meðal fólks á miðjum aldri sem hefur kannski haft fullkomna sjón framan af ævinni og því aldrei notaðgleraugu. (flestum tilfellum eru gleraugun einnig besti kostur fyr- ir miðaldra fólk sem er fjærsýnt, Aðgerðarget- urþó veriðþörf ef fjær- sýninermiögmikileða viðkomandi er rang- eygður eða mjög til- eygður. þar sem aflögunin nær ekki yfir alla hornhimnuna eða er ójöfn. Fyrri gerðin er algengari og auðveldari viðureignar. Einfald- ast er bara að fá gleraugu sem leiðrétta þessa aflögun og laga þar með sjónina. Ef aflögunin er hins vegar ójöfn þarf að laga hornhimnuna sjálfa. Það er yfirleitt annað hvort gert með skurðaðgerð þar sem skipt er um hornhimnuvef eða með hörðum linsum. Ef við- komandi þjáist af mikilli „ójafnri" sjónskekkju er líklegt að linsurnarséu ekki nógu góð- ar og skurðaðgerð sé því betri kostur. ÞÝSKAR FÖRÐU N ARVÖRU R Ekla augnhára- og augna- brúnalitur samanstendur af litakremi og l'esti (geli) seni er blandað saman á einu augna- líliki. Mjög auðveldur í notkun. Fæst í þremur litum og gefur frá- bæran árangur. Ilver pakki dug- ir í tuttugu litauir. Utsölustaðir apótek og snyrti- vöruverslanir. ATII. Núl FráTana Maskara Stone, þessi (svarti) gamli, góði með stóra burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnabrúnalitnum. TANA Cosmetics Dreifing: S. Gunnbjörnsson ehf. s.: 565 6317

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.