Vikan


Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 45

Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 45
Þórunn Stefánsdóttir þýddi Daniel gekk inn, lagði frá sér töskuna á gólfið, fór úr frakk- anum ogfleygði honum yfirstól. Hann losaði um bindishnút- innogsagði: „Ipsom málinuvar frestað. Málið sem var flutt á undan reyndist tímafrekara en búist hafði verið við. Ég varð samtað vera allan daginn írétt- inum til vonar og vara ... Hvað ertu að gera?“ spurði hann og stillti sér upp fyrir aftan stól- inn hennar. Henni leið vel að vita af hon- um þarna og fann hitann streyma niður bakið á sér. Hann gretti sig þegar hann sá nafnið á möppunni. „Þetta er nú meira málið. Það leikureng- inn vafi á því að þarna var um grófa vanrækslu að ræða af hálfu vinnuveitandans en það verður erfitt fyrir okkur að sanna það. Skjólstæðingur okkar var einn á staðnum og það voru engin vitni. Vinnuveitandinn heldur því fram að okkar mað- ur hafi áður verið staðinn að því að trassa það að nota öryggis- búnaðinn og heldur því fram að hann eigi sjálfur sök á meiðsl- unum.“ ,,Ég veit það,“ sagði Charlotte. „Skjólstæðingurokk- ar heldur því fram að það hafi aldrei nokkur maður notað ör- yggistækin." ,,Já, en við getum ekki sann- að það.“ „Hann segir í framburði sín- um að tækin hafi verið lengi í notkun og maðurinn sem hann tók við af hafi varað hann við þeim." „Já, en sá maður er dáinn og við getum ekki notað hann sem vitni," sagði Daniel háðslega. „Nei, en ef hann hefur hlot- ið meiðsli í vinnunni getum við ef til vill séð það í læknaskýrsl- unum hans ... þær ættu enn þá að vera til ef það er ekki langt síðan hann dó.“ „Þetta er einum of langsótt að mínu mati," sagði Daniel. „En þú hefur rétt fyrir þér. Það er þess virði að kanna það.“ ,,Ég er sannfærð um það,“ sagði Charlotte. „Vegna þess að ef við getum sannað ... Hún þagnaði. Daniel horfði á hana á þann hátt að hún gleymdi öllu varðandi vinnuna. Augu hans liðu eftir andliti hennar. Hann horfði djúpt ( augu hennar áður en hann beindi þeim að munni hennar. „Ég hef ekki hugsað um neitt nema þig í allan dag,“ sagði hann og kyssti hana blíðlega. Þegar hún streittist ekki á móti dró hann hana að sér. Hann hélt henni þétt að sér með annarri hendinni og strauk með hinni hendinni yfir hárið á henni. „Hárið á þér er silkimjúkt," hvíslaði hann. „Vissirþú það?“ Hann kyssti hana aftur, ákveðnar í þetta sinn. „Taktu utan um mig, Charlotte," sagði hann biðjandi. „Leggðu hendurnar um hálsinn á mér..." Hún hlýddi honum umhugs- unarlaust og stundi þegar hún fann fyrir líkama hans. Hann kyssti hana, strauk henni um bakið og þrýsti henni að sér. Hún skalf og þráði hann af öllu hjarta. Allt í einu breyttust kossarnir. Charlotte opnaði munninn og átti þá ósk heitasta að finna fyr- ir tungu hans, hún þrýsti sér að honum og neglur hennar grófu sig í hörund hans. Hún opnaði augun þegar hann dró sig til baka og sá að hann var að reyna að fara úr jakkanum. Hann lét jakkann falla á gólfið meðan hann hélt áfram að kyssa hana með vax- andi ástríðu. Taugar hennar dönsuðu trylltan dans. Hún var meðvituð um að eingöngu skyrt- an hans og silkiblússan henn- ar aðskildu þau. Hann þrýsti henni fastar að sér og hvíslaði í eyra hennar, að hann langaði að snerta hana ... finna bragð- ið af henni. Hann kyssti hana á hálsinn og hún faðmaði hann að sér og svaraði kossum hans, hana verkjaði af löngun til þess að finna hendur hans á beru hörundi sínu og snerta hann á sama hátt. Hann beit hana varlega í var- irnar. Hún myndi ekki þola mik- ið meira áður en hún grátbæði hann að klæða þau bæði úr föt- unum. Aldrei hafði Bevan tek- ist að vekja upp í henni slíka ástríðu. Hann strauk brjóst hennar, þumalfingur hans nudduðu mjúklega silkið sem aðskildi þau. Geirvörtur hennar hörðn- uðu af þrá. Hún þráði að hann kyssti þær, sygi þær... hún titr- aði og þrýsti sér fastar að hon- um. Allt ( einu bremsaði bíll fyrir utan gluggann. Charlotte opn- aði augun og horfði í augu Dani- els. Hann hætti að strjúka brjóst hennar og sléttaði hár hennar. Fingurgómar hans voru þægi- lega svalirá brennheitu hörund- inu. „Þetta er líklega hvorki rétti staðurinn né stundin," sagði hann rámri röddu. Hann héltenn utan um hana. Vissan um að hann þráði hana jafnmikið og hún þráði hann kom blóðinu til þess að fossa ( æðum hennar en þegar hann sleppti henni gerði hún ekkert til þess að koma í veg fyrir það. Hann tók andlit hennar í hendursér, hallaði séryfir hana og kyssti hana blíðlega á var- irnar. Svo stundi hann og snerti varir hennar með tungubrodd- inum. „Ef ég kyssi þig aftur getur það aðeins endað á einn veg,“ sagði hann. ,Ég verð að fara á fund í kvöld en getur þú borð- að með mér annað kvöld? Hún kinkaði kolli og treysti sér ekki til þess að tala. Hann kyssti hana aftur, fyrst blíðlega, síðan af ástríðu og þrýsti henni að sér. „Ég treysti mér ekki til þess að vera lengur hérna hjá þér,“ sagði hann. ,,Ég var á leiðinni heirn." Rödd hennar var óstyrk og hún þorði varla að horfa á hann. Hún var hrædd um að hún myndi grátbiðja hann um að vera leng- ur, að Ijúka því sem hann var byrjaður á. Tilfinningar hennar voru í einum hnút, aldrei fyrr hafði henni liðið á þennan hátt og hún var steinhissa á sjálfri sér. „Ég ætla aðfylgja þér að bíln- um.“ sagði Daniel. Þegar þau gengu yfir torgið héldu þau sig í hæfilegri fjarlægð frá hvort Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.