Vikan


Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 40

Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 40
85% ull og 15% mohair þvottavélargarn Endurtakið [~~] = Brúnt = Kremað Skemmtileg Upplýsingar um hvarTinnugarniðfæst í síma: 565-4610 Hönnun: Alice Berbres Stærðir: (6-8) ára 10-12 ára (dömustærð) Sídd ca.: (52), 60, (68) sm + kögur. Alfa-garn í slá og húfU: Brúntnr. 2653: (8) 10 (12) d. Kremað nr. 1012: (2) 3 (5) d. Koksgrátt nr. 1088: (2) 3 (5) d. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með BAMBUSPRJÓNUM 40 sm og 80 sm hringprjónar nr. 7 Sokkaprjónar nr. 7 Heklunál nr. 6 Góðir fylgihlutir: Merkihringir, prjónanælur og þvottamerki fyrir garnið. PRJÓNFESTA Á ALFA-GARNI: 13 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 7 = 10 sm. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. SLÁ: Fitjið upp með brúnu á hringprjón nr. 7 (190) 210 (230) lykkjur. Prjón- ið 5 prjóna slétt prjón í hring og síð- an munstrið = 20 umf. Skiptið yfir í koksgrátt og prjónið (16) 18 (20) umf. Skiptið yfir í brúnt aftur og prjónið slétt prjón á minni stærðunum tveim- ur en á dömustærðinni 2 umf. í brúnu og síðan er munstrið prjónað aftur. Prjónið síðan áfram með brúnu á öll- umstærðum. Þegarsláin mælist(28) 36 (42) sm er úrtaka þannig: Prjónið 8 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman út prjóninn = (171) 189 (207) lykkj- ur. Endurtakið þessa úrtöku í (10.) 10. (12.) hverri umferð tvisvar sinnum í viðbót. (ATH.: Lykkjunum á milli úr- taka fækkar úr 8 í fyrstu umf. í 7 lykkj- ur í næstu umf. og svo í 6 lykkjur o.s.frv.). Takið síðan úr í 6. hverri um- ferð alls 4 sinnum í öllum stærðum = (57) 63 (69) lykkjur. Prjónið 1 prjón eftir síðustu úrtöku. Takið síðan úr slá og húfa jafnt yfir prjóninn þar til eftir eru (56) 60 (64) lykkjur. Prjónið stroff 2 sl. og 2 br., alls (15) 18(20) sm. Fellið af með sl. og br. lykkjum. Búiðtil kögur úr4 endum u.þ.b. 22 sm. löngum ogfestið í 3. hverja lykkju neðst á kantinn. Jafnið síðan kögrið með því að klippa það eftir á í u.þ.b. 8 sm lengd. HÚFA: Stærðir: Barna - Dömu Byrjið á öðru eyranu. Fitjið upp með koksgráu á 40 sm hringprjón nr. 7, alls 5 lykkjur. Prjónið 1 prjón brugðinn = rangan. Prjónið slétt prjón og aukið í á næsta prjóni 1 lykkju sitt hvoru meg- in við miðjulykkjuna (= lyftið upp bandinu á milli tveggja lykkja og prjón- ið snúið slétt). Aukið í á þennan hátt á öðrum hverjum prjóni, alls (7) 9 sinnum = (19) 23 lykkjur. Endið með 1 prjónifrá röngu og klippiðfrá. Prjón- ið hitt eyrað eins. Fitjið upp (3) 4 lykkjur í byrjun prjóns (= bak) - prjón- ið eyrað - fitjið upp (16) 16 lykkjur (= miðja að framan) - prjónið hitt eyrað - fitjið upp (3) 4 lykkjur (= bak) = (60) 70 lykkjur. Prjónið (3) 5 prjóna slétt prjón í hring og síðan húfumunstrið (= 10 umferðir). Prjón- ið áfram með brúnu. Eftir (2) 4 prjóna er fellt af í toppinn og skipt yfir á sokkaprjóna nr. 7. *Prjónið 8 lykkjur sl. og 2 sl. saman*, endurtakið frá *- * út prjóninn. Endurtakið úrtökuna á 4. hverjum prjóni þrisvar í viðbót og síðan á öðrum hverjum prjóni 4 sinn- um þar til eftir eru (12) 14 lykkjur á prjóninum. (ATHUGIÐ: Lykkjunum á milli úrtaka fækkar úr 8 í 7 lykkjur í næstu umf. og svo í 6 lykkjur o.s.frv.) Slítið frá, dragið endann í gegnum lykkjurnar og herðið vel að og festið endann vel. FRÁGANGUR: Heklið neðst á kantinn með hvítu í kringum húfuna. Byrjið í miðju að aft- an og heklið 2 fastapinna í aðra eða þriðju hverja lykkju allan hringinn. Búið til tvær snúrur með kremuðu, u.þ.b. 30 sm langar og saumið á eyr- un. 40 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.