Vikan


Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 55

Vikan - 17.10.2000, Blaðsíða 55
NYTT A ISLANDI Nú fæst loksins náttúrulyf við svefnerfiðleikum og óróa án lyf- seðils. Hver tafla inniheldur efni úr rót af garðabrúðu (Valeriana) en til fróðleiks má geta þess að náttúrulyfið Baldrian, eða Valer- iana, hefur verið notað í gegnum aldirnar sem alþýðulyf við hin- um ýmsu kvillum eins og höfuðverk, slæmum sárum og einnig sem kynörvandi lyf. Sérstök athygli skal þó vakin á því að á íslandi er aðeins staðfest að það hjálpi upp á sakirnar gagnvart svefnerfið- leikum og óróa. Engar aukaverkanir eru þekktar en varað er þó við langtímanotkun náttúrulyfsins. NOA NOA Kanntu að velja föt í stíl ? í hinum skemmti- legu verslunum NOA NOA er það leikureinn því fötin þar eru sér- staklega valin saman, meðal annars með til- liti til lita. Þú geturt.d. valið saman þol, pils og peysu án mikillar fyrirhafnarsem allter í stíl. Það er glæsilegt úrval af fötum í NOA NOA auk þess sem verðið er afar hagstætt og fötin fást í mörgum stærðum. Heimsókn í NOA NOA margborgar sig ! PROFESSIONAL CLEANSING KARIN HERZOG v Karin Herzog Profcssional Cleansing Crearn aCANSNOOSAM CRfUC OC NCnOYAGE NUrt dumog OMrn M raraui-. •» : Wr. K 3* SBonwt •« o»v oéfflí da - •vrtartpMð-M’- * *• j*,, Þetta hreinsikrem er í hópi hinna frægu súr- efnisvara frá Karin Herzog og hefur mjög sér- staka eiginleika. Kremið inniheldur fágætar ol- íur þar sem allt vatn hefur verið pressað úr og hefur þar með þá eiginleika að það vinnur á húðinni eins og örsmá ryksuga. Það sogar hreinlega burtu óhreinindi sem loka annarsyf- irborði svitaholnanna. Árangurinn skilar sér í tandurhreinni og jafnri áferð húðarinnar þeg- ar við fyrstu notkun. Hreinsikremið hentar öllum húðtegundum, jafnvel þótt um sé að ræða mjög viðkvæma húð eða vandamálahúð. Súrefnisvörurnar frá Karin Herzog skila há- marksárangri. LUMIERE FRA ROCHAS Islenskar konur hafa í gegnum tíðina verið mjög hrifnar af ilmvötnum frá Rochas og nægir að nefna ilmi eins og Madame Rochas og Mystére sem löngu eru orðnir sígildir. Nýjasti ilmurinn heitir Lumiére og er einstaklega kvenlegur. Hann er seiðandi blanda af þokka og frískleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.