Vikan


Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 11

Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 11
mig. Nú hef ég lært af reynsl- unni. Á vefnum hef ég kynnst góðum, menntuðum mönnum sem hafa ekki áhuga á að sækja skemmtistaðina. Það er mikil- vægt að byggja upp kynnin hægt og rólega í gegnum bréfa- skriftir. Á Netinu erfulltaf góð- um mönnum en það er líka fullt af pervertum. Maður er fljótur að vinsa þá úr með bréfa- skriftunum. Það eralgengt að aðilar skrifist á í stutt- an tíma og síðan þróast bréfaskriftirnar oft út í símasamband. Það er best að kaupa símakort gemsann þar sem núm- erið er hvergi skráð. Rödd- in segir ýmislegt um fólk, mér f innst ég kynnast við- komandi mjög vel í gegnum símtölin. Næstaskref eryfirleitt aðfara á stefnumót. Ég hef far- ið á nokkur stefnumót, úr þeim hafa ekki sprottið nein föst sam- bönd, en ég eignaðist góðan elskhuga. Oft hef ég verið reiðu- búin til að hitta karlmann eftir að við höfðum skipst á einu ein- asta bréfi ef mér líkar orðalag bréfsins. Maður er fljótur að verða góður mannþekkjari á þessum leik. Þetta er töluverð hugarleikfimi, ekki ólíkt skák. Maður verður frjórri í huganum og fljótur að þekkja karakter- inn á bak við bréfið. Sjálfs- traustið eykst við það að skrif- ast á við karlmennina undir leyninafni og þaðergam- an að kynnast því hvernig karl- menn tjá sig. Það hefur komið mér þægilega á óvart hversu mikið er til af einlægum karlmönn- um með fallegar tilfinningar, karlmönnum sem hafa djúpar tilfinningar eins og konur, karl- mönnum sem eru í sárum eftir að hafa verið hafnað af konum, karlmönnum sem hafa lent í því að vera giftir konum sem héldu Kona, 23 ára; Hæ, málið er að ég er að taka saman við minn fyrrverandi en einhvern veginn held ég að ég sé að gera mistök. Ég held svei mér þá að það sé til eitthvað betra þarna úti. Ef þú telur mig vera að missa af einhverju, endilega sendu mér línu. Karlmaður, 55 ára. Vantar fast viðhald. Maður í góðu formi, stöðu og með mik- inn tíma óskar eftir að kynnast konu með svipað í huga. Ef þú lest þetta þá ert þú áreiðanlega í sömu aðstöðu, þ.e. langar í eitthvað fast án þess að þurfa alltaf að vera að auglýsa eftir einhverjum. Þú hefur þessa ei- líflegu, eðlilegu löngun sem venjulega fæst ekki nema með skyndikynnum. Þetta gæti orð- ið skemmtilegur vetrarrómans hjá okkur ef við náum saman. Vertu óhrædd að svara, þetta er bara leikur í orðsins fyllstu merkingu, svo hvað er að hræð- ast? AÐ VERA KONA OG HAGA SÉR EINS OG KARL- MAÐUR - ÞAÐ ERU RÉTTINDI KVENNA í DAG Hún er glæsileg kona á miðj- um aldri, vel efnaður eigandi blómlegs fyrirtækis á höfuð- borgarsvæðinu. Hún frétti af vefsíðunni einkamal.is í ágúst- mánuði og síðan hefur hún ver- ið fastur valmöguleiki þeirra sem leita sér félagsskapar á vefnum. Hvernig datt henni í hug að nota þennan möguleika? „Það var eiginlega forvitnin sem rak mig áfram. Fyrir mig sem konu, sem hvorki reykir né drekkur og er í ábyrgðarstöðu, er þetta góð- ur kostur. Ég hef mikið að gera og þetta er góð leið til þess að kynnast karlmanni. Maður fer rólega af stað, í fyrstu gerði ég þau mistök að fara ekki nógu varlega í að lýsa séreinkennum mínum, ég var of opin og sak- laus og sagði of mikið um sjálfa Vikan 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.