Vikan


Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 4

Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 4
Kæri lesandi Kennara- verRjall á illa að fara. Það þarf að byrja strax í leik- skólunum því þar hefst menntun barnanna í raun og sann. íslands dýrmætasta auðlind er fólkið sem býr í land- inu og það er sorglegt til þess að vita að við skulum ekki bera gæfu til að byggja upp fram- tíð þess með því að laða hæfa einstaklinga að menntastofnunum landsins með góðum launum og góðum að- búnaði. að bólar lítið á samningum I kennaradeil- unni og þegar þetta er skrifað er engin von til þess að kennsla á haustönn verði ein- hverjum til gagns. Það versta við þetta er að öllum virðist vera sama. Foreldrar segja ekkert, lítið heyrist í kennurum og yfirvöld eru enn hljóðlátari. Einstaka metnaðar- gjarnt ungmenni fárast að vísu yfir kennslu- skortinum en almenn- ingur í landinu horfir í hina áttina og lætur eins og hér sé um eitt- hvert náttúrulögmál að ræða sem enginn geti ráðið við. Hér ber allt að sama brunni, kenn- arar fá ekki kröfum sínum framgengt af ótta yfirvalda við þá skriðu launakrafna sem það mun hafa í för með sér og enn fleiri vel menntaðir og þjálfaðir kennarar munu hverfa til ann- arra starfa. Skólarnir hafa þegar misst mikið af hæfu fólki í önnur störf og það getur að- eins versnað eins og staðan í launamálum kennara er núna. Við erum á hálum ís. Menntun þjóðarinnar er verulega stefnt í voða og við fljótum sofandi að feigðarósi. Heimurinn er að verða eitt stórt markaðssvæði og krakkarnir okkar verða að geta keppt við jafnaldra sína erlendis um lífsgæðin. Það geta þau ekki fáist ekki hæfir kennarar til að leiðbeina þeim. Við verðum að fara að byggja undir þær stétt- ir manna sem sinna uppeldi og menntun barnanna okkar ef ekki Jóhanna Harðardóttir, ritstjóri Til Hamingju! Vinningshafar í Krossgátu Vikunnar 45. tbl. Aðalsteinn Einarsson, Fjarðargötu 40, 470 Þingeyri. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, Kjarrhólma 28, Kópavogur. Rannveig Eiðsdóttir, Borgarholti, Svalbarðseyri, 601 Akureyri. Svanhildur Jónsdóttir, Þangbakka 8, 109 Reykjavík. Heiðbjört Björnsdóttir, Miðbraut 7, 690 Vopnafjörður. Ritstjórar: Jóhanna G. Haröardóttir og Hrund Hauksdóttir, vikan@frodi.is. Útgefandi: Fróöi hf. Seljavegi 2, simi: 515 5500 fax: 515 5599. Stjórnarformaður: Magnús Hreggviðsson. Aðalritstjóri: Steinar J. Lúðvíksson, sími: 515 5515. Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir, simi: 515 5512. Blaðamenn: Steingerður Steinarsdóttir, Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, Guðriður Haraldsdóttir og Margrét V. Helgadóttir. Auglýsingastjórar: Ingunn B. Sigurjónsdóttir og Sigríður Sigurjónsdóttir vikanaugl@frodi.is. Grafiskur hönnuður: Guðmundur Ragnar Steingrímsson. Verð í lausasölu 499 kr. Verð i áskrift ef greitt er með greiðslukorti 374 kr. á eintak. Ef greitt er með gíróseðli 425 kr. á eintak. Litgreining og myndvinnsla: Fróði hf. Unnið i Prentsmiðjunni Odda hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. Askriftarsími: 515 5555 4 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.