Vikan


Vikan - 05.12.2000, Page 4

Vikan - 05.12.2000, Page 4
Kæri lesandi Kennara- verRjall á illa að fara. Það þarf að byrja strax í leik- skólunum því þar hefst menntun barnanna í raun og sann. íslands dýrmætasta auðlind er fólkið sem býr í land- inu og það er sorglegt til þess að vita að við skulum ekki bera gæfu til að byggja upp fram- tíð þess með því að laða hæfa einstaklinga að menntastofnunum landsins með góðum launum og góðum að- búnaði. að bólar lítið á samningum I kennaradeil- unni og þegar þetta er skrifað er engin von til þess að kennsla á haustönn verði ein- hverjum til gagns. Það versta við þetta er að öllum virðist vera sama. Foreldrar segja ekkert, lítið heyrist í kennurum og yfirvöld eru enn hljóðlátari. Einstaka metnaðar- gjarnt ungmenni fárast að vísu yfir kennslu- skortinum en almenn- ingur í landinu horfir í hina áttina og lætur eins og hér sé um eitt- hvert náttúrulögmál að ræða sem enginn geti ráðið við. Hér ber allt að sama brunni, kenn- arar fá ekki kröfum sínum framgengt af ótta yfirvalda við þá skriðu launakrafna sem það mun hafa í för með sér og enn fleiri vel menntaðir og þjálfaðir kennarar munu hverfa til ann- arra starfa. Skólarnir hafa þegar misst mikið af hæfu fólki í önnur störf og það getur að- eins versnað eins og staðan í launamálum kennara er núna. Við erum á hálum ís. Menntun þjóðarinnar er verulega stefnt í voða og við fljótum sofandi að feigðarósi. Heimurinn er að verða eitt stórt markaðssvæði og krakkarnir okkar verða að geta keppt við jafnaldra sína erlendis um lífsgæðin. Það geta þau ekki fáist ekki hæfir kennarar til að leiðbeina þeim. Við verðum að fara að byggja undir þær stétt- ir manna sem sinna uppeldi og menntun barnanna okkar ef ekki Jóhanna Harðardóttir, ritstjóri Til Hamingju! Vinningshafar í Krossgátu Vikunnar 45. tbl. Aðalsteinn Einarsson, Fjarðargötu 40, 470 Þingeyri. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, Kjarrhólma 28, Kópavogur. Rannveig Eiðsdóttir, Borgarholti, Svalbarðseyri, 601 Akureyri. Svanhildur Jónsdóttir, Þangbakka 8, 109 Reykjavík. Heiðbjört Björnsdóttir, Miðbraut 7, 690 Vopnafjörður. Ritstjórar: Jóhanna G. Haröardóttir og Hrund Hauksdóttir, vikan@frodi.is. Útgefandi: Fróöi hf. Seljavegi 2, simi: 515 5500 fax: 515 5599. Stjórnarformaður: Magnús Hreggviðsson. Aðalritstjóri: Steinar J. Lúðvíksson, sími: 515 5515. Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir, simi: 515 5512. Blaðamenn: Steingerður Steinarsdóttir, Gunnhildur Lily Magnúsdóttir, Guðriður Haraldsdóttir og Margrét V. Helgadóttir. Auglýsingastjórar: Ingunn B. Sigurjónsdóttir og Sigríður Sigurjónsdóttir vikanaugl@frodi.is. Grafiskur hönnuður: Guðmundur Ragnar Steingrímsson. Verð í lausasölu 499 kr. Verð i áskrift ef greitt er með greiðslukorti 374 kr. á eintak. Ef greitt er með gíróseðli 425 kr. á eintak. Litgreining og myndvinnsla: Fróði hf. Unnið i Prentsmiðjunni Odda hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. Askriftarsími: 515 5555 4 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.