Vikan


Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 14

Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 14
Margir muna eflaust eftir því að í fréttum sjónvarpsstöðva í kring- um Menningarnótt Reykjavíkur í sumar var oft talað við laglega, Ijóshærða konu sem reyndist veraframkvæmdastjóri þessa menn- ingarviðburðar. Konan erHrefna Haraldsdóttirframhaldsskólakenn- ari og hún er alls enginn nýgræðingur í menningarstarfi þótt hún hafi ekki verið mjög áberandi í fjölmiðlum fram að þessu. Hvemig kom þaðtil að íslenskukennari í Menntaskólanum við Hamrahlíð tók þaðað sér að skipuleggja Menning- arnótt í Reykjavík? „Það getur verið gaman að prófa eitthvað nýtt og svona tarnavinna er líka skemmtileg. Ég hef líka lengi haft áhuga á menningarmálum og hef verið viðloðandi slíka starfsemi af og til í gegnum tíðina alltfrá því að ég var framkvæmdastjóri Stúd- entaleikhússins. Síðar rak ég Kaffileikhúsið sumarlangt ásamt vinkonu minni. Við leigð- um reksturinn, hún sá um veit- ingarnar og ég um að draga áhorfendur inn í húsið. Það var mjög líflegt sumar og mikið um að vera í húsinu, m.a. var þá í fyrsta sinn hér á landi reynt „uppistand" þegar Hallgrimur Helgason kom þar fram sem grínisti. Upphafið að því að ég tók að mér framkvæmdastjórn Menn- ingarnæturinnar má eiginlega rekja til þess að ég hitti Önnu Margréti Guðjónsdóttur úr verk- efnastjórn Menningarnætur í boði og hún sagði mér að það vantaði framkvæmdastjóra og hvatti mig til að sækja um. Ég gerði það og sá um fram- kvæmdastjórnina í fyrsta sinn það ár, árið 1999, og var því að vinna þetta starf í annað skipti í ár. í fyrra sinnið öðlað- ist ég fína reynslu og kom á samböndum sem ég naut auð- vitað góðs af í sumar. Starf framkvæmdastjóra er skemmti- Viðtal y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.