Vikan


Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 35

Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 35
Við fengum góðfúslegt leyfi til þess að birta tvær upp- skriftir úr bókinni Maturinn hennar mömmu sem rit- stýrt er af Áslaugu Ragnars. Bókin er eigulegt safn af upp- skriftum af íslenskum heimilismat og hver blaðsíða í henni „ilmar“ af endurminningum úr eldhúsinu hjá ömmu eða mömmu. Bókin er gefin út af Iðunni. Plokkfiskur 500 g soðinn fiskur 400 g soðnar kartöflur 1 meðalstór laukur 50 g smjör 2 msk. hveiti 2 dl mjólk 1 dl rjómi salt pipar flðferð : Saxið laukinn og látið hann krauma við vægan hita í smjör- inu án þess að brúnast. Stráið hveitinu yfir laukinn og smjör- ið, hækkið hitann lítið eitt og hrærið vel í 1 -2 mínútur. Bæt- ið mjólkinni út í smátt og smátt og síðan fiski, kartöflum og rjóma. Hitið án þess að suðan komi upp. Hrærið varlega í á meðan svo fiskurinn verði laus í sér og blandist jafnt í sósuna án þess að fara í tægjur. Bragð- bætið með salti og hvítum pip- ar. Berið fram í skál ásamt seyddu rúgbrauði og smjöri. Stappaður plokkfiskur 200 g soðinn fiskur 400 g soðnar kartöflur 1 lítill laukur 3 dl mjólk 1 dl vatn 4 kúfaðar msk. hveiti salt pipar 25 - 50 g smjör Aðferð: Saxið laukinn, látið hann í pott ásamt vatninu og 2/3 af mjólkinni og sjóðið í nokkrar mínútur. Setjið fiskinn út í ásamt helmingnum af kartöfl- unum og stappið vel með kart- öflustappara, svo að blandan verði jöfn og kekkjalaus. Stráið síðan hveitinu yfir og hrærið mjög vel í jafningnum. Þynnið með afganginum af mjólkinni ef þarf og bragðbætið með salti og pipar. Setjið smjörið út í og hrærið. Skerið síðan afganginn af kartöflunum í bita og hrærið saman við. Berið fram með rúg- brauði og smjöri. Brauósúpa 250 g óseytt rúgbrauð 1 lítri vatn 60 g púðursykur 2 tsk. kakó 1/2 tsk. salt 2 þykkar sítrónusneiðar 1/2 kanilstöng 100 g rúsínur flðferð: Brjótið brauðið og bleytið í vatninu yfir nótt. Blandið sam- an kakói ogsykri, hrærið út í dá- litlu köldu vatni og bætið í pott- inn ásamt salti, kanil og sítrónusneiðum. Sjóðið við væg- an hita í 5 - 7 mínútur. Fjar- lægið kanil og sítrónu og þrýst- ið brauðmaukinu í gegnum sigti. Hitiðsúpuna ásamt rúsín- um og sjóðið í 5 mínútur. Ber- ið fram með mjólk eða þeytt- um rjóma. imu Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.