Vikan


Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 30

Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 30
Texti: Steingerður S t e i n a r s d ó 11 i r Fagrir Á dögunum var haldin kynning á nýju vetrarlínunni frá filodoro í glæsilegum húsakynnum Pharmaco. Það voru stúlkur frá Eskimo Models og filodoro stúlkan Elva Hrönn sem sýndu sokkabuxur og sokka sem hæfa hverju tilefni. Glansandi og glæsileg áferð er mjög al- geng á sparisokkabuxum í vetur en falleg mynstur eru algeng á hverdagssokkabuxum sem auk þess eru þykkar og þægilegar og veita gott skjól jafnvel í verstu kuldaköstum. Filodoro sokkabuxur eru vel þekktar meðal íslenskra kvenna fyrir að vera sterkar, vel ofnar og halda vel við. Þær eru til sérstyrktar og með sérstök- um stuðningi fyrir þær sem þess óska. Filodoro er einstök ítölsk gæðavara. Sparisokkabuxurn- ar eru ekki með styrktri tá sem er mjög fallegt þegar konur eru í skóm með opinni tá. Filodoro kynnir skemmtilega nýjung í vetur en það eru þessir fallegu ökklasokkar. Þetta er sérlega fallegt við buxur og langir leggir njóta sín einstaklega vel. Hnésokkar verða einnig áberandi í vetur og þeir áÆ verða ekki síst notaðir einir og sér við pils eða stutta kjóla. JM 30 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.