Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 62
Víkingakort
og dagsrúnir
20. nóvember -19. desember
Uar áður mánuður Ullar og hét líka Jálkur eða Úlfsmánuður og
er tímabil Ullar vetrarkonungs. bess er ríkir til hálfs á móti Úðni
í Ásgarði.
Litur Ullar er bjarnarbrúnn, litur hreysti, seiglu og afkomu. Þau
dýr sem einkenna betta tímabil eru hreindýr, læmingi og mús-
arrindill. Bogi Ullar heitir Alvaldsbogi og með beim boga miss-
ir hann aldrei marks. Enginn er honum fremri á skíðum.
Bústaður Uliar er í Ýdölum en konu hans er ekki getið. Hann er
verndari hólmgöngumanna, djarfra ákvarðana og útilífs (íbrótta).
Uika Æuirúna 2.-7.desember
Þeir sem fæddir eru þessa dagana eru oftast dálítið afskipta-
samir og telja sig vita betur en aðrir. Það er reyndar ekki fráleitt
því þeir hafa í mörgum tilfellum gott innsæi og sjá fyrir óorðna
hluti. Þeir eru traustir vinir og ráðagóðir.
Vika Alualflsbogans 8.-13. desember
Hæfni þeirra sem fæddit eru þessa dagana til að ná settu marki
er í mörgum tilfellum einstök, enda hafa þeir mikið keppnis-
skap og gefast ekki upp þótt öll sund virðist lokuð. Þessir eigin-
leikar valda stundum misskilningi og öfund annarra.
1^1 (S)\ i®J 6. desember Merki dagsins er Mjölnir og ber í sér: Fjölhæfni, framsýni, sjálfsöryggi og stundum dálitla seinheppni, ásamt góðu innsæi og upp- átektarsemi.
í- * m /®J 7. desember Merki dagsins er Tvíhiarta og ber í sér: Lækningamátt, lífsskilning, frjálslyndi og stundum dálítið bráðlyndi, ásamt sáttfýsi og framsýni.
A 1®\ ið. Oó c)wáJo o C 8. desember Merki dagsins er Blekkingarún og ber í sér: Marksækni, framsýni, hugmyndaflug og oft talsvert keppnisskap, ásamt ósérhlífni og fé- lagslyndi.
4=3 cTooJ±j^K>~c>j: 9. desember Merki dagsins er Leirkrús og ber í sér-. Hugmyndaauðgi, baráttuþrek, framsýni og stundum talsverða stjórnsemi, ásamt hjálp- semi og góðri kímnigáfu.
/W\
10. desember
Merki dagsins er Mannsauga og ber í
sér:
Keppnisskap, framsýni, ósérhlifni og oft mikla
marksækni, ásamt útsjónarsemi ogfélagslyndi.
11. desember
Merki dagsins er Konuauga og ber í sér;
Framsýni, hugrekki, marksækni og stundum
dálitla seinheppni, ásamt svolítilli þrjósku og
hjálpsemi.
/fW\
12. desember
Merki dagsins er Sáttarún og ber í sér:
Hjálpsemi, útsjónarsemi, félagslyndi og oft
mikið keppnisskap, ásamt framsýni og tals-
verðri djúphyggni.
Nánari upplýsingar:
WWW.primrun.is
Vesinorræna Menningarsetrið
Strandgötu 55 • 220 Hafnarfirði • sími: 565-3890
öll eftirprentun eða önnur notkun
án leyfis höfundar er óheimil