Vikan


Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 62

Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 62
Víkingakort og dagsrúnir 20. nóvember -19. desember Uar áður mánuður Ullar og hét líka Jálkur eða Úlfsmánuður og er tímabil Ullar vetrarkonungs. bess er ríkir til hálfs á móti Úðni í Ásgarði. Litur Ullar er bjarnarbrúnn, litur hreysti, seiglu og afkomu. Þau dýr sem einkenna betta tímabil eru hreindýr, læmingi og mús- arrindill. Bogi Ullar heitir Alvaldsbogi og með beim boga miss- ir hann aldrei marks. Enginn er honum fremri á skíðum. Bústaður Uliar er í Ýdölum en konu hans er ekki getið. Hann er verndari hólmgöngumanna, djarfra ákvarðana og útilífs (íbrótta). Uika Æuirúna 2.-7.desember Þeir sem fæddir eru þessa dagana eru oftast dálítið afskipta- samir og telja sig vita betur en aðrir. Það er reyndar ekki fráleitt því þeir hafa í mörgum tilfellum gott innsæi og sjá fyrir óorðna hluti. Þeir eru traustir vinir og ráðagóðir. Vika Alualflsbogans 8.-13. desember Hæfni þeirra sem fæddit eru þessa dagana til að ná settu marki er í mörgum tilfellum einstök, enda hafa þeir mikið keppnis- skap og gefast ekki upp þótt öll sund virðist lokuð. Þessir eigin- leikar valda stundum misskilningi og öfund annarra. 1^1 (S)\ i®J 6. desember Merki dagsins er Mjölnir og ber í sér: Fjölhæfni, framsýni, sjálfsöryggi og stundum dálitla seinheppni, ásamt góðu innsæi og upp- átektarsemi. í- * m /®J 7. desember Merki dagsins er Tvíhiarta og ber í sér: Lækningamátt, lífsskilning, frjálslyndi og stundum dálítið bráðlyndi, ásamt sáttfýsi og framsýni. A 1®\ ið. Oó c)wáJo o C 8. desember Merki dagsins er Blekkingarún og ber í sér: Marksækni, framsýni, hugmyndaflug og oft talsvert keppnisskap, ásamt ósérhlífni og fé- lagslyndi. 4=3 cTooJ±j^K>~c>j: 9. desember Merki dagsins er Leirkrús og ber í sér-. Hugmyndaauðgi, baráttuþrek, framsýni og stundum talsverða stjórnsemi, ásamt hjálp- semi og góðri kímnigáfu. /W\ 10. desember Merki dagsins er Mannsauga og ber í sér: Keppnisskap, framsýni, ósérhlifni og oft mikla marksækni, ásamt útsjónarsemi ogfélagslyndi. 11. desember Merki dagsins er Konuauga og ber í sér; Framsýni, hugrekki, marksækni og stundum dálitla seinheppni, ásamt svolítilli þrjósku og hjálpsemi. /fW\ 12. desember Merki dagsins er Sáttarún og ber í sér: Hjálpsemi, útsjónarsemi, félagslyndi og oft mikið keppnisskap, ásamt framsýni og tals- verðri djúphyggni. Nánari upplýsingar: WWW.primrun.is Vesinorræna Menningarsetrið Strandgötu 55 • 220 Hafnarfirði • sími: 565-3890 öll eftirprentun eða önnur notkun án leyfis höfundar er óheimil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.