Vikan


Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 51

Vikan - 05.12.2000, Blaðsíða 51
Tannskraut er það nýjasta í líkamsskreytingum. ódýrara en það kostar frá tæp- um tvö þúsund krónum og upp í fjögur þúsund." Vekur athygli og áhættan engin Stöllurnar eru orðnar vanar því að fólk góni á þær og spyrji hvað þær séu eiginlega með á tönninni. „Þaðeróhættaðsegja að tannskrautið veki athygli og langflestum finnst þetta mjög töff,“ segja þær og brosa svo skín í gullið. „Það er hægt að fá alls kyns form og myndir eins og hjarta, dropa, playboy-kanínu, súperman-merkið, höfrung og akkeri. Skrautiðerfestátönnina hjá tannlækni, kostar um þrjú þúsund krónur og getur enst í nokkur ár. Síðan er auðvitað hægt að taka það af aftur hvenær sem fólk vill.“ Sólveig Þórarinsdóttir tann- læknir segir enga hættu sam- fara því að festa tannskrautið á tönnina eða hafa það á henni og það sé alveg sársaukalaus aðgerð. „Yfirborðið á glerungn- um er ætt með sýru, þannig að festa fáist fyrir lím sem sett er á milli tannar og tannskrauts. Límið er svipað því sem er not- að í tannréttingum og undir plastfylIingar í framtönnum. Það er alveg hættulaust og inni- heldur flúor sem verndar einnig glerunginn." Hægt að taka af Aðspurð segir Sólveig að þeg- ar skrautið er tekið af tönninni þá eigi ekki að koma fram neinn litamunur. „Tannskrautið er límt ofan á tönnina og því er smábrún á milli tannar og tann- skrauts þar sem tannsýkla get- ur sest að ef tennurnar eru ekki burstaðar nógu vel. Það er því mjög mikilvægt, eins og alltaf, að hirða vel um tennurnar og gæta þess að það sitji engin tannsýkla í kringum skrautið. Skrautiðgeturenst jafnlengi og tannréttingartæki eða í um 1- 2 ár. Það er þó ekki ráðlegt að vera að tyggja harða hluti eins og gulrætur og harðfisk með skreyttri tönn. Ef fólk vill taka skrautið af þá getur tannlækn- ir losað það á einfaldan hátt og pússað límið af og allt verður eins og áður,“ segir Sólveig að lokum. Vikan 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.