Vikan


Vikan - 05.12.2000, Síða 30

Vikan - 05.12.2000, Síða 30
Texti: Steingerður S t e i n a r s d ó 11 i r Fagrir Á dögunum var haldin kynning á nýju vetrarlínunni frá filodoro í glæsilegum húsakynnum Pharmaco. Það voru stúlkur frá Eskimo Models og filodoro stúlkan Elva Hrönn sem sýndu sokkabuxur og sokka sem hæfa hverju tilefni. Glansandi og glæsileg áferð er mjög al- geng á sparisokkabuxum í vetur en falleg mynstur eru algeng á hverdagssokkabuxum sem auk þess eru þykkar og þægilegar og veita gott skjól jafnvel í verstu kuldaköstum. Filodoro sokkabuxur eru vel þekktar meðal íslenskra kvenna fyrir að vera sterkar, vel ofnar og halda vel við. Þær eru til sérstyrktar og með sérstök- um stuðningi fyrir þær sem þess óska. Filodoro er einstök ítölsk gæðavara. Sparisokkabuxurn- ar eru ekki með styrktri tá sem er mjög fallegt þegar konur eru í skóm með opinni tá. Filodoro kynnir skemmtilega nýjung í vetur en það eru þessir fallegu ökklasokkar. Þetta er sérlega fallegt við buxur og langir leggir njóta sín einstaklega vel. Hnésokkar verða einnig áberandi í vetur og þeir áÆ verða ekki síst notaðir einir og sér við pils eða stutta kjóla. JM 30 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.