Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 3

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 3
Menntamál VIII. ár. Jan.—Marz 1935. Breyting á útgáfn Menntamála. Samband ísl. barnakennara hefir nú keypt Mennta- mál af hr. fræðslumálastjóra Ásgeiri Ásgeirssyni og verður nú útgefandi ritsins. — Það hefir verið einhuga ósk kennarastéttarinnar, að hún mætli verða þess megn- ug, að eignast eigið málgagn. Slikar óskir komu einnig ákveðið fram á siðasta kennaraþingi. Þess er þvi vænzt, að hver og einn einasti kennari geri sér ljósar þær auknu skyldur, er stéttin liefir tekið sér á lierðar, með því að gefa út og vera áhyrg fyrir riti, sem á að hafa á hendi forystu í uppeldismálum og alþýðufræðslu. Tímarit og blöð um uppeldi og menntamál hafa af og til verið gefin út hér á landi, siðan árið 1907. Slík útgáfa hefir þó átt fremur erfitt uppdráttar, sem von- legt er. En útgefendurnir hafa, liver og einn á sinum thna, barizt ótrauðir hinni góðu haráttu í þágu fræðslu- málanna. Þeir hafa með útgáfustarfsemi sinni vakið eftirtekt á hinni ungu kennarastétt, aflað henni Irausts og virðingar og tekið svari hennar. Fyrir þetta eiga þeir óskiptar þakkir kennarastéttarinnar, og þá engu síður fyrir þau störfin, er þeim sjálfum hefir virzt á stundum, að unnin hafi verið fyrir gig. Stjórn Sambands íslenzkra barnakennara liefir ráð- ið Gunnar M. Magnúss fyrir ritstjóra Menntamála, en Pálmi Jósefsson hefir tekið að sér fjármálastjórn og afgreiðslu ritsins. Reykjavik, 8. jan. 1935. Avngr. Kristjánsson. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.