Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 48
46 MENNTAMÁL um sínum í hjáverkum frá læknisstörfum, heilsuveill árum saman. Nú á hann heima suður á Reykjanesi, þar sem hraunið grátt og gróðursnautt hreiðir úr sér sér fram að flæðarmáli, og þar sem enginn lækur renn- ur. Þetta er útlegð fyrir listamanninn. En hvenær sér þing og stjórn sér fært að leysa tónskáldið úr útlegð- inni ? G. M. M. Nýtt skólalif. íslenzkir barnakennarar eru í miklum vanda staddir nú um sinn. Þeim er ljóst, að áhrif skólans geta ráðið býsna miklu um viðhorf hvers æskumanns við vanda- málum æsku sinnar, um fram- tíð einstaklingsins og þá um leið þjóðarinnar allrar. Þess vegna er kennurum yfirleitt hið mesta áhugamál, að vinna störf sín vel og gera nemönd- um sínum skólatímann svo 1 ávaxtaríkan sem verða má. Þeir leysa verk sín miklu fleiri af hendi sem hugsjóna- störf en sem matarstrit. En svo finna þeir allra manna sárast til þess, sem öllum hugsandi mönnum er raunar ljóst, að árangurinn af kennslunni er sorglega mi'kið minni en unnt er með nokkru móti að vera ánægður og ró- legur með. Þetta stafar að vísu nokkuð af lélegum — sumstað- Aðalsteinn Sigmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.