Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 57

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 57
MENNTAMÁL 55 Heimavistarskólinn í Reykjanesi. Skólarnir að Strönd á Rangárvöllum og Reykjanesi við ísa- fjarðardjúp, eru algjörlega byggðir samkvæmt tillögum Aðal- steins. Er skólinn að Reykjanesi hið bezta búinn að áhöldum öllum, líklega betur en flestir eða allir heimavistarskólar lands- ins. Hafa Djúpmenn, sem að skólanum standa, sýnt hinn mesta skilning á skólastarfsemi þessari og leyft skólastjóranum að afla áhalda og tækja eftir fullkomnustu þörfum. Hefir skól- inn nú tvö eintök af öllum venjulegum landabréfum og jarð- líkan, sömuleiðis náttúrufræðimyndir, mælikvarða, teninga o. f 1., vandað orgel, 3 hefilbekki í smíðastofu, 6 sett smíðaáhöld, vefn- aðarramma, bókbandsáhöld, nokkur eðlisfræðitæki, sem bætt er við í skólanum, o. fl. hluti og áhöld til handavinnu. Á Reykjanesi hefir um alllangt skeið verið sundkennsla; jarð- hiti er þar nægur. Hefir sundlaug verið byggð þar í samein- ingu af sýslunni og ísafjarðarkaupstað. Skólinn hefir not af sundlauginni. Þórir Baldvinsson, teiknimeistari, sem teiknað hefir skólann, hefir skrifað eftirfarandi lýsingu, er fylgir myndunum: „Myndirnar eru af barnaskólanum á Reykjanesi við ísafjarð- ardjúp, sem reistur var á síðastliðnu sumri, heimavistarskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.