Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 5

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 5
MENNTAMÁL Uppeldi og lýðræði. I. „Á uppeldi barnanna veltur það, hvorl þjóðinni ier fram eða aftur, hvort hún þroskast eða úrkynj- asl, lifir eða tortímist.“*) Ýmsir lita svo á, að það eina, sem hjargað geti vestrænni menningu út úr þeim ógöngum, sein hún er komin í, sé gerbreytt uppeldi. Allir eru sam- mála um það, að ástand- ið er geigvænlegt. Hitt sýnist naumast geta orkað tvímælis, að þroskaleysi þjóðanna veldur mestu um ógæfu þeirra. Sægur manna i öllumlöndumbýr við atvinnuskort, sult og klæðleysi, samtimis því, sem verkefni bíða óleyst í þúsundatali, en matvælum er henl í sjóinn og fataefnum brennL. Sumstaðar fara vitring- ar, lieimsfrægir vísinda- og listainenn og þjóðmálafræð- ingar huldu höfði eða landflótta við sult og örhirgð, en æfintýramenn og slagorðabelgir sitja að kjötkötlunum. En ægilegust er þó ófriðarglóðin, sem hlásið er að öli um stundum, og sem margir óttast að verða kunni það bál af, er brenni hvíta kynstofninn til ösku og uppræti hann af jörðunni. Það virðist einsætt, að orsakir þessa harmleiks eru *) Parisod et Martin: Les postulats de la pedagogie, Alcan, París. 1* SigurSur Thorlacius.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.