Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Page 5

Menntamál - 01.03.1935, Page 5
MENNTAMÁL Uppeldi og lýðræði. I. „Á uppeldi barnanna veltur það, hvorl þjóðinni ier fram eða aftur, hvort hún þroskast eða úrkynj- asl, lifir eða tortímist.“*) Ýmsir lita svo á, að það eina, sem hjargað geti vestrænni menningu út úr þeim ógöngum, sein hún er komin í, sé gerbreytt uppeldi. Allir eru sam- mála um það, að ástand- ið er geigvænlegt. Hitt sýnist naumast geta orkað tvímælis, að þroskaleysi þjóðanna veldur mestu um ógæfu þeirra. Sægur manna i öllumlöndumbýr við atvinnuskort, sult og klæðleysi, samtimis því, sem verkefni bíða óleyst í þúsundatali, en matvælum er henl í sjóinn og fataefnum brennL. Sumstaðar fara vitring- ar, lieimsfrægir vísinda- og listainenn og þjóðmálafræð- ingar huldu höfði eða landflótta við sult og örhirgð, en æfintýramenn og slagorðabelgir sitja að kjötkötlunum. En ægilegust er þó ófriðarglóðin, sem hlásið er að öli um stundum, og sem margir óttast að verða kunni það bál af, er brenni hvíta kynstofninn til ösku og uppræti hann af jörðunni. Það virðist einsætt, að orsakir þessa harmleiks eru *) Parisod et Martin: Les postulats de la pedagogie, Alcan, París. 1* SigurSur Thorlacius.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.