Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 66
64 MENNTAMÁL dómari halda ræÖur og síÖast setjast allir að kaffidrykkju. Það eru ánægjulegir dagar. Ferðalög. Sjaldan höfum við farið lengri ferðir á skóla- tímanum. Einu sinni fórum við þó út að Reykholti í Bisk- upstungum, að finna félaga okkar í heimavistarskólanum þar. Hvítá og Tungufljót voru þá á ísi. Er þá fljótfarið. Við höfð- um hesta og sleða. Okkur var afbragðs vel tekið og var ferð- in hin skemmtilegasta. — Nokkru síðar endurgalt Reykholts- skólinn heimsóknina. Var það einnig ágætur dagur. — Annað sinn fórum við að sumarlagi út á Þingvelli, um Grímsnes og Laugardal, en vorum mjög óheppin með veður. Börnin slcemmtu sér samt sem áður prýðilega. Það sýndu ferðasögurnar vetur- inn eftir. Bæði skiptin var það eldrL deild skólans, sem fór þessar ferðir. Utivinna, gjafir o. fl. Eitt haustið var mikil þörf á að laga leikvöll skólans. Þá unnu börnin að því nær heilan dag að flytja möl ofan í völlinn. Við fengum lánaða hesta og vagna hjá nágrönnunum. Nokkrir drengir unnu samtímis að brúar- gerð yfir lækinn, sem rennur hér rétt hjá. Þeir smíðuðu úr spýtnarusli 12 m langa brú, sem hvílir á þremur meterháum stöplum. Góðum smiðum mundi hafa þótt efnið í brúnni ófag- urt, en brúin stendur óhögguð nú eftir 2 ár, til mikilla þæg- inda fyrir alla, sem fara hér um. — Stúlkur unnu líka að mal- arflutningnum. Og sjaldan hefi eg séð börnin öllu ánægjulegri en þetta kvöld. „Sunna“ átti þátt í þessu. Börnin voru ný- búin að lesa söguna „Sveinsgata", þegar þessi framkvæmda- hugur gagntók þau. — Oftar hafa þau unnið eitt og annað í þágu skólans, en þetta er mesta verkið enn þá. Skólabörn eru fátæk og hafa því lítið að gefa. Hér við skól- ann er til vísir að bókasafni. Börnin hafa gefið þvi um 70 bindi bóka, flest barnabækur. Þess vegna eiga þau líka kost á að fá fleiri bækur til lesturs í frístundum og jafnvel kennslu- stundum, en annafs mundi vera. Annars er bókaskortur tilfinn- anlega mikill. Einkum þegar um frjálsa vinnu er að ræða. Heimavistarskólum er bráðnauðsynlegt að eiga bókasafn, senr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.