Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL 57 ar, ef til vill ekki í fyrstu, hversu mikla þýÖingu sveitaskól- arnir geta haft fyrir menningu og beinlinis atvinnulíf og starfs- háttu heilla héra'Öa. í þessu hefti Menntamála er lýsing á starfi heimavistarskól- ans að FlúÖum i Árnessýslu, sem bregður ljósi yfir þýÖingu félagslífsins og samstarfsins undir góÖri stjórn og hugkvæmni. G. M. M. II. Flúðir í Árnessýslu. Upphaf skólans. Heimavistar- skólinn að Flúðum, sem heitir Barnaskóli Hrunamánna, var stofn- aður árið 1929. Hér hafði áður verið farkennsla, en þetta ár var fræðsluhéraðinu breytt í skólahér- að, skólahús byggt um sumarið og undirritaður ráðinn forstöðumaður skólans. Voru menn hér mjög sam- huga og samtaka um þessar fram- kvæmdir, en forgöngu málsins hafði hinn ágæti maður, sr. Kjartan Helgason í Hruna. Mun það hafa verið eitt með því síðasta, er hann vann í almenningsþarfir, því að hann veiktist fyrsta veturinn, sem skólinn starfaði og dó á öndverðu ári 1931, svo sem kunnugt er. Eg tel það hafa verið óbætanlegt tjón þessari ungu skóla- stofnun, að sr. Kjartans missti svo fljótt við. Það er þjóð- kunnugt, hver afbragðsmaður hann var á sviði uppeldis- og fræðslumála. Land og hús. Skólinn var reistur við svonefndan Hellis- holtahver. Hverinn var keyptur til afnota fyrir skólann, ásamt 25—30 ha. landspildu. Skólahúsið er 14X7 m að ummáli, ein- Ingimar Jóhannesson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.