Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 11

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 11
MENNTAMÁL 9 telur hann þær órjúfanlegar. En smátt og smátt tileink- ar liann sér reglurnar betur og betur, og að sama skapi finnur hann til þeirra sem frjálsra, gagnkvæmra sam- þykkta. Það er heldur ekki nema eðlilegt, að leyndar- dómsfull virðing fyrir lögum lialdist í hendur við ófull- komna þekkingu og framkvæmdir á innihaldi þeirra, en skynsamlegri og vel rökstuddri virðingu fylgi full- komin framkvæmd hverrar einustu reglu. Það sýnist því vera um að ræða tvennskonar virðingu fyrir reglunum samsvarandi tvennskonar félagslegri hegðun. Piaget hendir á, liversu geysilega mikla þýðingu þess- ar niðurstöður kunni að hafa fyrir þekkingu á siðgæðis- lifi barna og þar af leiðandi fyrir siðgæðisuppeldið. Er elcki þarna t. d. að finna skýringuna á því, hvers vegna börn á vissum aldri eru hvorltveggja i senn, auðsveip og undirgefin við foreldra og kennara og fjarri að fram- fylgja fyrirmælum þeirra og siðaboðum? Og er ekki í jafnræðis-samvinnunni milli fullorðins og barns, að svo miklu leyti, sem hún er möguleg, og að þvi leyti, sem hún er gerð auðveldari með samvinnu barnanna sjálfra, að finna lykilinn að því, hvernig hægt er að gera siða- boð að innri samvizkuboðum hvers einstaklings? Réttlinuhyggju mætti nefna það hugarviðhorf, algengt meðal barna, sem telur dyggðina og þau verðmæti, er við hana eru tengd, sem sjálfstæðan veruleika, óháðan innræti einstaklingsins og kringumstæðum livers augna- bliks. Eitt höfuðeinkenni réttlínuhyggjunnar er það, að hún álítur allar athafnir góðar, sem gerðar eru af hlýðni við reglu eða jafnvel skipun fullorðins manns, án tillits til þess, hvað skipað er. En allar athafnir, sem ekki eru í samræmi við þær reglur, eru vondar. Hið góða er þess vegna hlýðni, og eklcert annað. 1 öðru lagi krefst réttlínuhyggjan þess, að farið sé eftir bókstaf siðaboðanna fremur en anda þeirra. Þriðja einkenni réttlinuhyggjunnar er hlutræn ábyrgð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.