Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 14
12 MEN NTAMÁI> siðafar kúgunarinnar eða lilýðninnar, sem á sviði rétt- lætisins leiðir til þess, að blandað er saman þvi, sem er rétt, og því, sem er fyrirslcipað, og leiða ennfremur til fylgis við friðþægjandi refsingar. Hinsvegar er svo siða- far hinnar gagnkvæmu virðingar, sem er sama sem siða- far góðleikans og sjálfstæðisins, og leiðir á sviði réttlætis- ins til þroskunar á jafnréttisliugarfarinu til fylgis við réttlátar refsingar og til vinsamlegra viðskipta milli ein- staklinga. En til þess að réttlætisvitund barnsins geti þroskazt frá undirgefni- og friðþægingarstiginu til jafn- réttis og sjálfstæðis, er samvinna á jafnræðisgrundvelli nauðsynleg. Loks skulu liér tilfærð nokkur ályktunarorð úr niður- lagi hókar Piaget um uppeldisfræðilegar bendingar þess- ara rannsókna: „Það er augljóst, að niðurstöður vorar eru jafn andhverfar yfirdrottnunaraðferðunum, eins og þeim aðferðum, að kenna hverjum einstaklingi úl af fyr- ir sig. Það er eins og vér sögðum í sambandi við Durk- heim, heimskulegt og jafnvel ósiðlegt, að vilja neyða upp á börnin mótuðum kerfum af reglum, þegar félagslífið meðal barnanna sjálfra er nægilega þroskað til þess að skapa aga, sem stefnir óendanlega miklu nær siðgæðis- hugmyndum fullorðinna manna. Það er sömuleiðis til- gangslaust, að reyna að ummynda sálarlíf harnsins ut- an að frá, þegar hneigðir barnsins sjálfs til lifandi rann- sókna og löngun þess til samvinnu nægir til þess að tryggja eðlilegan, andlegan þroska. Hinn fullorðni mað- ur verður þess vegna að vera samverkamaður en eklci yfirmaður, bæði i siðferðilegum og andlegum efnum. Á hinn bóginn myndi það vera óhyggilegt, að treysta á líffræðilegt eðli eitt saman til tryggingar hinni tvö- földu þróun samvizku og skilnings, þar sem oss er Ijóst, að hve miklu leyti allt siðgæði og öll rökvísi er ávöxt- ur af samvinnu. Reynum þess vegna að gera skólana að stað, þar sem tilraunastarf og íhugun einstaklingsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.