Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 67

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 67
MENNTAMÁL, 65 fyrst og fremst sé viS barnahæfi. —- Skólabörn hér gáfu líka litla klukku, til a'Ö hafa í skólastofunni. Skólinn átti enga áð- ur. Einnig hafa þau skoti'Ö saman aurum og sent veikum skóla- bró'Öur jólagjöf. Yfirlit. Eg hefi þá í fáum orðum gefið hugmynd um líf okkar og starf, hér í þessum skóla. Sjálfsagt væri fróðlegt fyrir lesendur að vita, hvað börnin sjálf og aðstandendur þeirra segja um skólann. En þar þyrfti nú aÖra heimildarmenn en mig! En geta vil eg þó þess, að börnin hafa unað sér hér ágæt- íega. Aðeins 2 börn af 66 hafa kunnað hér illa við sig fyrst, en það lagaðist fljótt. Er ekki að undra, þó það komi fyrir, þegar þess er gætt, að langflest börn hafa ekki verið nætur- langt að heiman, þegar þau koma i skólann. — Um árangur kennslunnar ber mér ekki að dæma beinlínis. En auðséð er. að börnin mannast mikið við skólavistina. Þau læra að liía og starfa saman miklu betur en þau annars myndu gera og verða því samvinnuþýðari og félagslyndari en ella. Og séð hefi eg, að geysimikill munur er á framkomu heimavistarskólabarna og þeirra, sem aðeins hafa notið farkennslu, hvað hin fyrnefndu eru kurteisari. — Svo eg aðeins nefni dóma fullorðna fólksins, þá hefi eg heyrt menn hér yfirleitt segja, að munurinn á þessu skólafyrir- komulagi og farkennslunni sé svo geysimikill, að það sé alls ekki sambærilegt. Og eg efast um, að eg hafi heyrt aðra ósk oftar hér til fullorðna fólksins, en þá, að það sjálft eða þeirra börn hefðu átt kost á að vera í svona skóla. Eg læt hér þá staðar numið. Það má sjálfsagt ýmislegt finna að því fyrirkomulagi, sem eg hefi hér lýst. En i aðalatriðum hefir þó tekist að láta börnin una hér vel. Og þá er mikið fengið. Eg er í engum vafa um, að fræðslu barna í sveitum væri stórum mun betur borið, ef það yrði sem allra fyrst fram- kvæmt, að heimavistarskólar risu upp í hverri sveit á landinu. Flúðum, 14. jan. 1935. Ingimar Jóhannesson. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.