Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL 5 Eru þeir ekki nokkuð margir, feðurnir, sem telja það aðalskyldu sína í uppeldisstarfinu, að kúga börn sín til hlýðni?*) Og er það ekki dálítið algengt, að ætlast til liins sama af kennurum? Eitt sinn, fyrir ekki löngu, hlýddi eg á ræðu nokkurra manna um skólamál. Einn þeirra skýrði frá því með mikilli vandlætingu, að þau hýsn hefðu skeð i skóla, að tveir nemendur höfðu sagt við kennarann um einhver atriði, sem þeim liafði verið skipað að læra, að þetta vildu þeir alls ekki læra, því að það væri þeim með öllu ógagnlegt. Annar mað- ur viðstaddur tók undir og sagði, að þá væri nú skörin farin að færast upp í bekkinn, ef kennarar þvrftu að spyrja nemendur ráða um það, hvað læra skyldi. Báðir þessir menn eru mikilsmetnir og allmikið tillit til þeirra tekið. Þetta dæmi bregður upp skýrri mynd. Að áliti þessara manna á kennarinn að sitja í einskonar básæti, einráð- ur og óskeikull, en rökræður svo gersamlega útilokaðar, að honum er ekki einu sinni skylt að gera nemendun- um skiljanlegan tilgang námsins. Og þess liáttar skóla- bragur mun hafa verið algengur til skamms tíma, eða á þeim árum, þegar þeir menn voru i skóla, sem nú eru fulltíða, hvað sem segja má um skólana nú á dögum, að þessu leyti. En það segir sig sjálft, a. m. k. fyrir þá, sem einhverja þekkingu hafa á sáiarfræði, að þvílíkar uppeldisaðferðir eru ekki vel til þess fallnar, að hyggja upp meðal almennings þann anda gagnrýni og samvinnu, sem lýðræðinu er nauðsynlegur. Það sýnist því ekki þurfa að vera mælikvarði á sjálft manneðlið og möguleika þess, þótt allmikill liluti af núverandi kjósendum lýð- ræðislandanna sé ósjálfstæður og umkomulaus i andleg- um efnum. Ekki sízt þegar ofan á einstrengingslegt upp- *) Þessi ummæli ber ekki að skilja á þá leið, að eg telji, að börn eigi ekki að hlýða. En meira um það siðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.