Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 12
10 MENNTAMÁL artilfinning. Dæmi um hlutræna ábyrgöartilfinningu er það, að telja syndsamlegra að brjóta 15 bolla óviljandi en einn af ásettu ráði, og ljótara að selja stóran blek- blett í dúkinn, enda þótt tilgangurinn bafi verið sá, að hjálpa pabba til að hella í blekbyttuna, heldur en lít- inn blett vegna hirðuleysis. Piaget rannsakaði i þessu sambandi skoðanir barnanna á ýmiskonar skemmdar- verkum og þjófnaði, og komst að raun um tvö gagnstæð siðgæðisviðhorf, annað, sem metur athafnir einungis eftir efnislegum afleiðingum þeirra, og hitt, er tekur tilgang- inn með í reikninginn. Þetta tvennskonar siðaviðhorf finnst hjá börnum á sama aldri og jafnvel hjá sama barninu. En í stórum dráttum er þróunin þó augljós, þannig, að eftir því sem börnin eldasl, verður blutræn ábyrgðartilfinning i sinni frumstæðustu mynd fágætari. Rannsóknir Piaget leiddu það ennfremur í ljós, að or- sakirnar til hins hlutræna ábyrgðarmats barnanna, sem og réttlínuhyggjunnnar yfirleitt, er að leita í áhrifum fullorðna fólksins á börnin. Fullorðna fólkið gefur fyrir- skipanir, ýmist í orðum (ekki að stela, ekki að brjóta eða skemma o. s. frv.), eða í verki (reiði og refsing), en hvort sem farið er eftir þessum skipunum eða ekki, þá skapa þær slcyldutilfinningu hjá börnunum og hug- myndina um bannaðar atliafnir, sem enginn skilningur eða innri þörf stendur á bak við. Allra skýrast kom réttlínuhyggjan fram hjá börnun- um í sambandi við dóma þeirra um lygar. Yngri börn og óþroskaðri telja jafn saknæmt að segja ósatt, hvort sem það er gert viljandi eða óviljandi, en meta sektina aðallega eftir því, hvað langt er vikið frá sannleikanum. Það er t. d. miklu ljótara að segja græskulausar ýkju- sögur í stíl Bjarna á Leiti, en að ljúga sig á sennilegan hátt út úr klípu eða skrökva þvi, að maður hafi fengið góða einkunn i skólanum, til þess að fá laun fyrir hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.