Menntamál


Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 79

Menntamál - 01.03.1935, Blaðsíða 79
MENN'l'AMÁL 77 byggð á meira en 10 ára lcennarareynslu ininni. Við reynsluna af þessu vandasama starfi mínu héfir mér orðið það ljóst, að móðurmálskennslan krefst margháttaðra úrlausnarefna, sem á engan hátt eru auðleyst eða vandalaus. Og þótt leyst sé eitt vandaefnið, þá kemur óðar annað til að glíma við.“ Með þetta fyrir augum er bókin gerð. Hún leitar uppi öll hugsanleg vandamál, sem mœta kennaranum við byrjunarkennslu og bend- ir á holl og auðveld ráð, aðeins sé þeim hlýtt. Að þessu leyti er bókin ómissandi fyrir hvern lestrarkennara, en auk þess er hún full af ráðleggingum til kennarans og hvatningum til hans sem kennara yfirieitt. Sjöholm er einn af brautryðjendum hinnar svo nefndu „hljóð- lestraraðferðar" og lestrarkennslan, sem um er rœtt í bókinni, er öll byggð á henni. Bókin er rituð af fádæma skarpskyggni og nákvæmni á með- ferð málsins, jafnt einstökum hljóðum, heilum orðum og fagurri skiljanlegri hugsun. Og þótt þarna sé rætt um sænska tungu, þá er eins og manni hlýni um hjarta til sins eigin móðurmáls, islenzkunnar, við að kynnast þeirri snilldaraðferð, sem þarna er gætt um sænskuna. Bókin hefst á kafla, þar sem rætt er um að kenna börnunum fyrst að tala, áður enu þau læra að lesa. Af þessu gætum við lært mikið. Við erum að berjast við að kenna islenzkum hörn- um að skrifa t. d. liljóðvillulaust, án þess að hafa fyrst kennt þeim að tala óbjagað mál. En yrðu ekki færri skrifvillurnar, ef meiri rækt væri lögð við að losa börnin við talvillurnar? Næst fjallar bókin um einstök liljóð í málinu og hversu þau eru borin fram. Þá er kafli um sjálfa lestraræfinguna; er þeim kafla skipt í þrettán greinir um meðferð lestursins. Þá er kafli um gamlar og nýjar lestrarkennsluaðferðir. í síðari hluta bókarinnar er fyrst rætt um það, hve nauðsyn- Iegt það er, um öll efni, sem barnið á að fjalla um, að byrjað sé á því fyrst, að tala við barnið um þau efni, sem það á að lesa um eða að skrifa upp. f þessum kafla eru margar hollar ráðleggingar um það, hversu vænlegast sé að notfæra hugmynda- flug barnsins sjálfs til að auðga umræðu- og skriftarefnin i sambandi við kennsluna. Á þennan hátt heldur áfram að ræða um málfræðikennsluna, átthagafræðikennslu og yfirleitt hvað eina, sem ber á góma og tekið er til meðferðar i kennslu í skól- anum. Hvar sem gripið er niður í bókina, þá lærir lesandinn •ótal holl ráð og heilbrigða aðferð í kennslunni. f bókinni eru ógrynni af myndum, sem eru ætlaðar sem fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.