Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 19

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 19
MENNTAMÁL 17 FLOKKAR 10 alg. orðmyndir 25 alg. orðmyndir 100 alg. orðmyndir 990 alg. orðmyndir Tíðni o /° Tíðni 0/0 Tíðni o/o Tíðni o/o I Stílar 9148 26,47 13588 39,32 19410 56,11 27538 79.68 II Bréf 3406 25,39 4734 35,29 6801 50,70 10514 78,37 I+II fl. 12554 26,17 18322 38,19 26211 54,64 38052 79,32 III Lesbœkur . , . 4833 22,66 7373 34,56 10515 49,24 15180 71.16 IV Náttúrufrœði . 2667 20,97 4177 32,84 5909 46,45 8501 66,83 V Saga 1901 18,81 3030 29,97 4266 42,20 6446 63,76 VI Landafræði . . 1740 21,50 2646 32,70 3362 41,55 4976 61,49 IIH-IV+V+VI fl. 11141 21,32 17226 32,97 24052 46,03 35103 67,18 Allir flokkar 23695 23,64 35548 35,47 50263 50,15 73155 72,99 að þeir rituðu um fjarskyld efni. Sést þetta bezt, ef athug- að er, hve mikill hluti algengustu orðmyndirnar (990) eru af öllu lesmáli hvers flokks. Næst stílunum eru bréfin, en þó með lítið eitt minni hluta eða 78,37 af hundraði, þá náttúrufræði 66,83%, saga 63,76% og landafræöi með minnsta hlutann eða 61,49 af hundraði. Það, að sérgrein- arnar, náttúrufræði, landafræði og saga, hafa lægstar hundraðstölur, stafar vafalaust að nokkru leyti af því, að þar er um sérhæf efni að ræða, sérstaklega á þetta við um náttúrufræðina, en um landafræðina og söguna ber þess að gæta, að í þeim flokkum er tiltölulega langmest af eigin- nöfnum, og ef þeim væri alls staðar sleppt við útreikning- ana, þá mundu hundraðstölur þessara tveggja flokka hækka langmest. Niöurstaöan verður því sú, að sá flokkur, sem er í minnstu samræmi við þessar 990 orðmyndir, er samhljóða þeim að % hlutum (landafræði 61,49%), en sá flokkur, sem er í mestu samræmi við þær, er samhljóða þeim að % hlutum (stílar 79,68%). Hvort þetta sé svo um ritað mál almennt, verður að vísu ekki sagt svo fyllilega öruggt sé, fyrr en fleiri og víðtækari rannsóknir hafa verið framkvæmdar, en hitt mun óhætt að fullyrða, að mikill meiri hluti þessara 990 orðmynda sé almennt mjög mikið , 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.