Menntamál - 01.06.1940, Qupperneq 20

Menntamál - 01.06.1940, Qupperneq 20
18 MENNTAMÁL notaður í ritmáli, eða svo mikið, að með endurtekningum sé hann varla minni en % hlutar venjulegs ritmáls, en allar líkur benda til, að hann sé töluvert stærri. Það virðist því full ástæða til að ætla, að það væri verulegur hagnaður fyrir barnaskólana að hagnýta sér þessar niðurstöður við móðurmálskennsluna, en að því verður vikið síðar. Þessar niðurstöður vekja ósjálfrátt þá spurningu hjá manni, hvort hægt muni á þennan hátt að ákveða orð- myndaforða ritmálsins yfirleitt, svo að nokkurn veginn öruggt megi teljast. Frá stærðfræðilegu sjónarmiði er þetta hugsanlegt, en hitt verður jafnframt að hafa í huga, að því fleiri orðmyndir, sem þannig ætti að ákveða, því stærri og fjölþættari yrði talningin að vera. Það má því telja ó- vinnandi verk, að vinsa þannig úr tugi þúsunda einstakra orðmynda, en hitt virðist vel kleift, að ákveða þannig 2—3 þúsund algengustu orðmyndirnar, og skal nú athuga þann möguleika nánar. Talningunni var skipt í tvo aðalflokka, A og B. í A- flokknum eru stílar og bréf, en í B-flokknum námsbæk- urnar, lesbækur, náttúrufræði, saga og landafræði. Heild- artala einstakra orðmynda i A er 5988 (eiginnöfn og ártöl undanskilin), þar af koma 2658 fyrir í B, og eru þær því sameiginlegar fyrir báða flokkana. Með endurtekningum verða þessar 2658 orðmyndir 76,05% af lesmáli B-flokksins, og lausleg athugun sýndi, að þær voru töluvert stærri hluti af A-flokknum. Sýnir þetta bæði, að meira en % af lesmáli beggja flokkanna er sameiginlegt, og að það er tíð notkun tiltölulega fárra orðmynda, sem þessu veldur. En af því má aftur ráða það, að víðtæk talning mundi vinsa algeng- ustu orðmyndirnar úr, jafnvel þótt tala þeirra væri miðuð við 2—3 þúsund. Annar samanburður sýnir þetta ef til vill enn betur. Eins og áður er sagt, reyndist tala einstakra orðmynda vera 13636 (eiginnöfn og ártöl undanskilin). Svarar það til þess, að hver orðmynd hafi að meðaltali komið 7—8 sinnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.