Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 62

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 62
60 MENNTAMÁL frekar en áður var. Þeir hafa stöðvað á nokkrum sviðum eðlilegan gang þjóðfélagsins, t. d. í skólamálum. Og þeir kvað vera byrjaðir að „leggja að velli“ ungu, íslenzku stúlk- urnar. Nokkrum klukkustundum eftir hertökuna voru skólar Reykjavíkur orðnir að hermannaskálum, og nú ný- lega hetur Hafnarfjarðarskóli einnig verið gerður að her- mannaskála. Börn í þessum bæjum, sem áttu að stunda nám í vorsköla, a. m. k. 5—6 vikna tima, voru nú rekin út á götuna og kennararnir urðu að hrifsa kennsluáhöld og bækur úr skólastofum, líkt og á flótta undan eldsvoða. Margir hermenn hafa undanfarið dvalið í tveimur barna- skólum Reykjavíkur, þeir hafa fyllt allar stofur og liggja og sofa auk þess um alla aðalganga skólanna. Nú er vitan- legt af sögu annarra þjóða, að hermönnum hefur jafnan fylgt ýmiskonar óþokki. Hermenn hafa allra manna mest útbreitt sóttir og sjúkdóma og siðspillingu. Þeir eru augna- bliksins menn. Þar sem þeir dvelja, vilja þeir njóta þess, sem bezt og hagkvæmast er að komast yfir. Eins og minnst var á, er talið að íslenzkar stúlkur, aðallega frá 14—20 ára séu ginnkeyptar fyrir hermönnum og séu farnar að leggja lag sitt við þá. í þessu efni þyrfti að gera róttækar ráðstaf- anir og koma í veg fyrir þá þjóðarhættu, sem stafað getur af sambandi hermannanna við íslenzkar stúlkur. Þjóðin óskar ekki eftir því böli, sem kynsjúkdómum fylgir, auk annarra spillingar, sem slíku framferði er samfara. Hvað skólunum viðvíkur, verður að gera þær kröfur, að hermennirnir víki þaðan fyrir byrjun 1. okt. n. k. Á þess- um tímum er ef til vill meiri þörf fyrir skólastarfsemi en nokkurntíma ella. Eirðarlaus, stefnulaus börn i þúsunda- tali í Reykjavík á næsta vetri, væri þjóðarböl. Skólinn leggur börnum margskonar skyldur á herðar, færir þeim tilgang inn í líf þeirra, heldur við starfsþörf þeirra og leiðir þau í flestum tilfellum inn á heillavænlegar brautir. Skólanum er að vísu í mörgu ábótavant; engum er það augljósara en kennurunum sjálfum, en án skóla í nútíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.