Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 61

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 61
MENNTAMÁL 59 virðist veta komið að því raunverulega augnabliki í lífi mannkynsins á þessu jarðarkrili, þegar helstefnan og lífs- stefnan heyja úrslitaorustu. Frjálshuga menn um heim allan bíða með eftirvæntingu úrslitanna í þessum djöful- magnaða hildarleik. Sá stórviðburður gerðist i sögu íslands, að landið var her- numið af brezkum her, sem gekk hér á land 10. maí síðastl. Hernám íslands var auðvelt, enginn hreyfði hér hönd né fót til andspyrnu. Fólk var rólegt en forvitið. Alþing ís- lendinga hafði lýst yfir sjálfstæði landsins, nóttina eftir hertöku Danmerkur 10. apríl s. 1., þegar sýnt þótti, að sambandið milli Danmerkur og íslands var að fullu rofið. Nú spurðu menn: Eru Bretar hingað komnir til þess að þurrka sjálfstæði landsins út, undir yfirskini verndar? Er þjóðin á ný hneppt í fjötra verzlunarhapta, fjármála- og viðskiptaeinræðis? Og menn spyrja enn. Bretar hafa að vísu lýst yfir því, að þeir muni ekki skipta sér af stjórn landsins, en vitanlega er slík yfirlýsing lítil trygging fyrir því, að sjálfstæði þjóðarinnar rýrni ekki á komandi tím- um. Stjórn landsins inn á við gengur nokkurn vegin reglu- bundið á venjulegum timum, en utanríkismálin eru háð sveiflum, sem eiga sér stað úti i heimi og oft skella óvænt á okkar litla þjóðfélagi. Það veltur því á miklu fyrir ís- lenzku þjóðina, hvernig fer um utanríkismálin í náinni framtíð. Fáum við að halda verzlunar- og viðskiptafrelsi? Fær þjóðin sjálf að hagnýta sér sitt eigið land? Verður réttur smáþjóða yfirleitt nokkurs virtur upp úr þessari ógnarstyrjöld? Brezka herliðið, sem hér hefur verið sett á land, mun hafa sýnt hér fulla kurteisi í almennri framkomu og við- skiptum. En þeirri kurteisi fylgir þó sá andi, að ekki tjái móti Bretum að mæla undir þessum kringumstæðum. Þeir hafa að ýmsu leyti fært þjóðinni þungar búsifjar. Þeir hafa fært ófriðarhættuna að bæjardyrum íslenzku þjóðar- innar. Þeir hafa teflt í tvísýnu lífi íslenzkra sjómanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.