Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 16
14 MENNTAMÁL 10. Þau orð, sem ekki voru rituð samkvæmt gildandi staf- setningu, voru samræmd henni. Framkvœmd. Þegar búið var að telja um 5 þús. orð lesmáls, skáru al- gengustu orðmyndirnar (rúml. 100) sig þegar úr um tíðni. Voru þær þá teknar á lista, og i hvert sinn, sem einhver þeirra kom fyrir í lesmálinu, var strikað yfir hana í bréfinu, bókinni eða stílnum og sett eitt strik við sömu orðmynd á listanum. Þannig var fyrst farið yfir allan flokkinn, og var þá lokið að telja um helming lesmálsins. Þær orðmynd- ir, sem þá voru eftir, að undanskildum eiginnöfnum og ártölum, voru teknar á miða, ein á hvern, og miðunum síðan raðað í stafrófsröð. Væri sama orðmynd á fleiri en einum miða, voru miðarnir taldir og talan, sem táknaði tíðni orðmyndarinnar, rituð á einn þeirra og hann látinn á sinn stað í stafrófsröðina, en hinir lagðir til hliðar. Jafn- framt voru algengustu orðmyndirnar, sem áður höfðu ver- ið taldar og færðar á sérstaka lista, ritaðar á miða og settar á réttan stað í stafrófsröðina. Þegar búið var á þennan hátt að orðtaka alla flokkana, voru orðmyndirnar ásamt tíðni þeirra færðar inn í bækur, en hverjum flokki þó haldið sér. Því næst var tíðni orðmynda í hverjum flokki lögð saman og heildartölu ártala og eiginnafna hvers flokks bætt við. Að lokum voru svo niðurstööutölur allra flokkanna lagðar saman. Úr þessum orðaforða voru að síðustu valdar þær orðmyndir, er höfðu tíðni 10 eða hærri, og er hér birtur listi yfir þær á bls. 26. Helztu niðurstödur. Helztu niðurstöður rannsóknarinnar eru þessar: Alls nær talningin yfir 100227 orð venjulegs lesmáls. Þar af eru 3530 eiginnöfn og 49 ártöl. Heildartalan skiptist þannig milli einstakra flokka:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.