Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 44

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 44
42 MENNTAMÁL á þessum tungum. Allar eru þær framkvæmdar eftir sömu höfuðreglum og því sambærilegar, nema norska rann- sóknin. Þar eru talin orð, en ekki orðmyndir, enda ber list- inn þess merki. Ýmsar fleiri hliðstæðar rannsóknir hafa ver- ið framkvæmdar á þessúm málum, en þær sýna yfirleitt lítil frábrigði um algengustu orðmyndirnar, en þó nokkur um röð þeirra á listunum. Og þótt stærð þeirra sé mjög mis- jöfn, ber þeim yfirleitt saman um, að 10 algengustu orð- myndirnar (í sænsku talningunni þó 12) séu rúmlega 20% eða i/s af viðkomandi talingu, en 25 þær algengustu nálægt því að vera y3 af sömu heild. í fremsta dálki eru orðmyndirnar teknar samkvæmt framanritaðri rannsókn, en í hinum dálkunum eftir rann- sóknum á viðkomandi málum, sem framkvæmdar voru af A. Noesgaard (danskur), H. Bergerson (norskur), C. Has- sler-Göransson (sænsk), F. W. Kalding (þýzkur) og E. L. Thorndike (amerískur). Helztu heimildir, sem stuðzt var við: A. Noesgaard: Hyppighedsundersögelser over Ordfor- raadet i Dansk, I—II. C. Hassler-Göransson: Det primera ordförrádet och rátt- stavningsundervisningen. Sama: Ráttstavningsskala för folkskolans A-Form. E. J. Ashbaugh: The Iowa Spelling Scales. H. Bergerson: Morsmálsoplæringen. Auk þess nokkrar greinar í dönskum og sænskum blöðum og tímaritum um skóla- og kennslumál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.