Menntamál - 01.06.1940, Page 44

Menntamál - 01.06.1940, Page 44
42 MENNTAMÁL á þessum tungum. Allar eru þær framkvæmdar eftir sömu höfuðreglum og því sambærilegar, nema norska rann- sóknin. Þar eru talin orð, en ekki orðmyndir, enda ber list- inn þess merki. Ýmsar fleiri hliðstæðar rannsóknir hafa ver- ið framkvæmdar á þessúm málum, en þær sýna yfirleitt lítil frábrigði um algengustu orðmyndirnar, en þó nokkur um röð þeirra á listunum. Og þótt stærð þeirra sé mjög mis- jöfn, ber þeim yfirleitt saman um, að 10 algengustu orð- myndirnar (í sænsku talningunni þó 12) séu rúmlega 20% eða i/s af viðkomandi talingu, en 25 þær algengustu nálægt því að vera y3 af sömu heild. í fremsta dálki eru orðmyndirnar teknar samkvæmt framanritaðri rannsókn, en í hinum dálkunum eftir rann- sóknum á viðkomandi málum, sem framkvæmdar voru af A. Noesgaard (danskur), H. Bergerson (norskur), C. Has- sler-Göransson (sænsk), F. W. Kalding (þýzkur) og E. L. Thorndike (amerískur). Helztu heimildir, sem stuðzt var við: A. Noesgaard: Hyppighedsundersögelser over Ordfor- raadet i Dansk, I—II. C. Hassler-Göransson: Det primera ordförrádet och rátt- stavningsundervisningen. Sama: Ráttstavningsskala för folkskolans A-Form. E. J. Ashbaugh: The Iowa Spelling Scales. H. Bergerson: Morsmálsoplæringen. Auk þess nokkrar greinar í dönskum og sænskum blöðum og tímaritum um skóla- og kennslumál.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.