Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 64

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 64
62 MENNTAMÁL eru yfirleitt ágætar. Á stöku stað hafa þó slæðzt inn í samstígar fimmundir, en við því er víst ekkert að segja. Þannig er það t. d. á einum stað í hinu ljómandi fallega lagi ísólfs Pálssonar, „Rökkurró", en svo mun höfundur ekki hafa gengið frá því. — Efnisvalið hefir tekizt ágætlega. Efnið er fjölbreytt og skemmtilegt. Þarna birtast nokkur ný eða nýleg kvæði, þýdd og frumsamin, þ. á. m. nokkrar þýðingar eftir Þórð Kristleifsson, ágætlega gerðar („Det var en Lördag Aften“ hefir þó tapað sér í þýðingunni). Annars eru textarnir eftir þjóðskáld og góðskáld og lítið þekkt ljóðskáld. Yfirleitt góð kvæði. Hvað segja menn þó um þessar ljóðlínur: „Tryggjum farsæld fólks í sveitum grænum, fiskimönnum drýgri hlut ár sænum.“ Það hefði komið sér vel í síldarleysinu í sumar, — Það er annars vel þess vert fyrir tónskáldin, að athuga vel ljóðin, sem þau yrkja lög við. — Hér eru gömul og góð lög, sem hafa unnið sér hefð, mörg þeirra í nýjum raddsetn- ingum, og hér eru skemmtilegar nýungar, ég nefni t. d. „Hvað skyldi þessi bjarmi boða“, „Þú hljóða nótt“ og „Þú komst í hlaðið“. Þá er það kostur á bókinni, hve mikiö er af íslenzkum lögum. Þar eru nokkur lög eftir Sigfús Einarsson. Þau sýna oss hvern heiðurssess hann skipar meðal íslenzkra tónskálda. Björgvin Guðmundsson á þar nokkur lög. Þau bera vott um hagleik og kunnáttu. En Björgvin Guðmundsson, sem skrifar í anda gömlu meistaranna, hvers vegna alla þessa kvinta? Tvö lög eru eftir Karl Ó. Runólfsson. Þrátt fyrir þann ótvíræða þroska, sem hann hefir náð, virðist hann ennþá stundum vera að leita að sínum persónulega og þjóðlega stíl, sbr. „Dýpsta sæla“. Miklu betra er „Hrafninn", og mun það þó njóta sín betur í karlakór, eins og það er upphaflega hugsað. Athyglisverðasta íslenzka nýjungin í bókinni er „Sá er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.