Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 15
MENNTAMÁL 13 Þess ber aS gæta, að þótt hér sé aðeins vísað til blaðsíðu- tals í viðkomandi bók, þá ná greinarnar, sem við er átt, e. t. v. ekki yfir nema nokkurn hluta þeirrar blaðsíðu, sem tölurnar vísa til, en oftast mun hægt að sjá, hvaða greinar er átt við. Reglur. Talningin var framkvæmd samkvæmt eftirtöldum regl- um: 1. Þegar tvær eða fleiri beygingarmyndir sama orðs voru samhljóða (þ. e. eins stafsettar), voru þær taldar sem ein orðmynd væri, en þegar ritháttur var frábrugðinn, var hver beygingarmynd talin sér. 2. Við hverja orðmynd var þess getið, hvaða orðflokki hún tilheyrði. Nokkrar undantekningar þó gerðar. 3. Orðmyndir, sem höfðu fleiri en eina merkingu, voru taldar sem ein orðmynd, ef þær heyrðu undir sama orðflokk, annars voru þær greindar sundur. 4. Töluorð voru talin sem væru þau rituð með bókstöfum. (Ártöl undanskilin). 5. Skammstafanir voru taldar sem ein orðmynd, þótt þær kæmu í stað fleiri orðmynda. Á sama hátt voru einnig taldar samtengingar og nokkur önnur föst orðasam- bönd. 6. Orðmyndir, sem tvenns konar ritháttur er á, voru taldar sem tvær orðmyndir (hef—hefi, kvöld—kveld o. s. frv.). 7. Fyrirsögn hverrar sjálfstæðrar greinar var talin með. 8. Til hægðarauka voru eiginnöfn og ártöl talin í einu lagi og lögð við heildartölu hvers flokks. Það létti vinnu, en hafði hins vegar enga hagnýta þýðingu aö fá vitneskju um tíðni þeirra. Til þess væru aðrar heim- ildir heppilegri. 9. Dagsetningu bréfa og undirskrift var sleppt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.