Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.06.1940, Blaðsíða 66
64 MENNTAMÁL Útgefandi birtir „Fanevagt" eftir Ole Olsen með text- anum „Rís þú, unga íslands merki“. Dálítið einkennilegt, þar sem a. m. k. 6 íslenzk tónskáld hafa spreitt sig á að semja lag við það kvæði. — Ekki kann ég vel við að hafa kvæði J. Hallgr. „Réttarvatn" við þýzka lagið „Untreue". En þetta eru smámunir. Bókin er prýðileg. Hún er útgef- anda til sóma og íslenzku sönglífi happafengur. Páll Halldórsson. Kennaraþinginu frestaö. Stjórn S. í. B. samþykkti á fundi 29. maí að fresta kennaraþinginu, sem boðað hafði verið í júnilok n. k., um óákveðinn tíma vegna styrj- aldarástands. Kjörnefnd S. í B. var falið að skipa þriggja manna nefnd utan kjörgengissvæðis stjórnarinnar til þess að telja atkvæði og úr- skurða um stjórnarkjör. Atkvæði til stjórnarkjörs skulu vera komin til kjörnefndar eigi síðar en 25. júní n. k. kosning fulltrúa til sambands- þings fer fram um allt land eftir sem áður samkvæmt þeim gögnum, sem út hafa verið send, og er áríðandi, að láta það hvergi undir höfuð leggjast. Leiöréttingar. í síðasta hefti Menntamála hafa misprentazt nokkrar tölur, sem teknar voru úr rannsókn Á. S. Rétt þykir að leiðrétta þær, sem mestum misskilningi geta valdið. Á bls. 191, 6. línu a. o. stóð: 10% í stað 20%, og í 7. línu a. o. 20% í stað 33%. Að öðru leyti vísast til greinar um rannsóknina í þessu hefti. Útgefandi: Samband íslenzkra barnakennara. Útgáfustjórn: Sigurður Thorlaeius, form., Guðjón Guðjónsson og Sigríður Magnúsdóttir, Ritstjóri: Sigurður Thorlacius, Austurbæjarskólanum. Afgreiðslu- og innheimtum.: Sigríður Magnúsdóttir, Þórsgötu 19. Prentsmiðjan Edda h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.